bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: RNGTOY á Nurburgring
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
http://www.onno.is/thordur/almennt/Eurotour2007_2/Nurburgring_170707.wmv

Var þarna með íslenskan farþega eins og heyrist :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Djöful virkar og liggur þessi bíl! fínast akstur líka 8) bara tekið fram úr öllum sem verða á veginum fyrir þér

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
væri gaman að sjá hraðamælirinn svo maður átti sig á hraðanum.. maður er bara ekki að gera það á svona myndböndum..

en geggjað alveg hreint.. bílinn virðist virka alveg ótrúlega og gaman að sjá hvað hann virðist liggja alveg svakalega :wink:


(((GEGGJAÐ))) 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þórður er væntanlega að toppa í 240 á hröðustu köflunum. Þeir eru c.a. 3. Annars er hann væntanlega með meðalhraða nærri 150km/klst

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Djöfulsins afl í hvíta kvikindinu!!!! :shock:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djöfull er hljóðið í RNGTOY geðveikt :twisted:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Var að horfa á þetta myndband. Fínasta skemmtun :)

Hvaða gaur er þetta sem situr í hjá þér?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Var að horfa á þetta myndband. Fínasta skemmtun :)

Hvaða gaur er þetta sem situr í hjá þér?


Man því miður ekki hvað hann heitir - þeir voru þarna þrír félagarnir
á ferð um Evrópu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Djö.... er bíllinn kraftmikill hjá þér og hel.... ertu orðinn góður bílstjóri, snildar akstur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
jens wrote:
Djö.... er bíllinn kraftmikill hjá þér og hel.... ertu orðinn góður bílstjóri, snildar akstur.


Bíllinn virkar og á eftir að virka enn betur þegar búið er að græja
kælingarmál og betra inntak í stað cone síu (er að spá í að taka
eitt háaljósið út og taka kalt loft beint inn).

Varðandi aksturinn þá á ég HELLING eftir að læra sem er bara gaman :)
Er að bremsa of fljótt inn í beygjur og er ekki með línuna alltaf á hreinu
en þetta kemur :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ccooooooooooooooooooooooool

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group