bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Panta af ebay.de
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 01:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Einhver sem getur hjálpað mér að panta af ebay.de ? eða er hægt að breyta því í enskt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 17:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
ég notaði þetta mikið http://babelfish.altavista.com til að þíða síðuna, þú getur copyað urlið sem þú ert að skoða á ebay.de og sett það inní þetta forrit og það þíðir allt yfir á ensku.. verður samt að stilla það þannig fyrst, algjört möst ef þú ætlar að reyna skylja eitthvað í þessari þýsku :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 04:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
en er ekki einhver sem er með acc osfr þarna sem ég get bara unnið með að panta hlut ... kostar ekki mikið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 10:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ert þú ekki með Ebay account?

Sami account gildir fyrir öll ebay,,, skiptir ekki hvort það sé .com, .de eða t.d. .co.uk.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 13:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
ó, vissi það ekki :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 14:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ef að kaupandi er með "sofort kaufen" (buy it now) og pay pal account þá ætti þetta að ganga snurðulaust fyrir sig...

Hvað er annars verið að fara að kaupa sér??? :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jun 2007 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hef keypt slatta á ebay.de

Mjög oft sem seljendur vilja bara millifærslu í DE, sem btw. kostar 1500 kall hjá
bönkunum :? Myndi aldrei millifæra á aðila nema að hann sé með slatta
af positívu "feedbacki"

babelfish er sniðugasta síða internetsins!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jun 2007 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef þú ert að skoða þýska ebay síðu er hægt að breyta öllu nema innihaldinu frá seljanda yfir á ensku með því að breyta .de í .com eða .co.uk t.d

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jun 2007 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
gstuning wrote:
Ef þú ert að skoða þýska ebay síðu er hægt að breyta öllu nema innihaldinu frá seljanda yfir á ensku með því að breyta .de í .com eða .co.uk t.d


Gott að vita af þessu..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jun 2007 17:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
já ég fann útúr þessu, en klikkaði á að bidda í helv itemið, nasty pirraður núna ða missa af þessu :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 09:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Ég fer að gefa skít í það að kaupa af þessum þýsku ösnum sem eru að bjóða drasl á e bay þeir geta verið með svo mikið fjandans vesin í hringum allt ,ef að að ég ætla að kaupa eitthvað þá leita ég alltaf fyrst í uk eða usa munurinn er nefnilega oft sá að hluturinn kemur á réttum tíma en ekki eftir 5-6 vikur og stundum aldrei eins og ég hef verið að lenda í með de.

Ég hef grun um það að þetta séu helv pakistanar eða austantjalds lýður sem er búinn að hertaka þýska ebay.

Þetta var ekki svona fyrir nokkrum árum síðan en hefur verið að versna ,en auðvitað er alveg örugglega heiðarlegt fólk þarna inná milli.

Þetta er mín reynsla. og þarf auðvitað ekki að vera algild,menn eru jú mis heppnir í tilveruni. :?

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group