bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Please shoot me !
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Image

Image



Það er ekki líf eftir M.....þarf að kaupa mér ódýran bíl og er ekki að meika það að fara á framdrifinn fjölskyldubíl akkúrat núna. Ég vill bara fá að vera strákur í nokkur ár í viðbót :cry: langar ekki í 5 dyra Peugeot !!!!

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Fáðu þér bara mótorhjól með hliðarkerru, málið dautt!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Svona svona, það leysir engann vanda að skjóta sig,
samt heillar það meira en 5 dyra Peugeot :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Thrullerinn wrote:
Fáðu þér bara mótorhjól með hliðarkerru, málið dautt!



Tvíburar á leiðinni....annars ágætis hugmynd :o það verður 5 dyra Peugeot frá og með kvöldinu í kvöld ! Skítt en verður bara að hafa það :cry:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Til hamingju með tvíburana =D>
samhryggist vegna Peugeot :cry:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
nei johnny....

færð þér BMW Diesel touring einhvern... ekki pugeot :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
540 touring er alveg fyrirtaks fjölskyldubíll. Sameinar skemtun og þægindi í akstri og mikla flutningsgetu 8)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ....
PostPosted: Fri 22. Jun 2007 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Já hentar námsmanninum álíka vel og M5 :lol: en ég er búinn að kaupa bíl sem er svosum allt í lagi, Peugeot með hundslappri 2,0l vél sem kemur mér á milli A og B. Hann gerir fátt annað en það :cry: en ætla mér að skoða innflutning á bíl frá Tyskland eftir svona 2 ár og þá eitthvað aðeins skemmtilegra, verður auðveldara þegar að barnabæturnar fara að streyma inn :twisted:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ....
PostPosted: Fri 22. Jun 2007 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
JonFreyr wrote:
Já hentar námsmanninum álíka vel og M5 :lol: en ég er búinn að kaupa bíl sem er svosum allt í lagi, Peugeot með hundslappri 2,0l vél sem kemur mér á milli A og B. Hann gerir fátt annað en það :cry: en ætla mér að skoða innflutning á bíl frá Tyskland eftir svona 2 ár og þá eitthvað aðeins skemmtilegra, verður auðveldara þegar að barnabæturnar fara að streyma inn :twisted:


hmm.. eiga barnabæturnar að hjálpa þér að kaupa betri bíl?

Kemur mér auðvitað ekkert við..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ....
PostPosted: Fri 22. Jun 2007 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Schulii wrote:
JonFreyr wrote:
Já hentar námsmanninum álíka vel og M5 :lol: en ég er búinn að kaupa bíl sem er svosum allt í lagi, Peugeot með hundslappri 2,0l vél sem kemur mér á milli A og B. Hann gerir fátt annað en það :cry: en ætla mér að skoða innflutning á bíl frá Tyskland eftir svona 2 ár og þá eitthvað aðeins skemmtilegra, verður auðveldara þegar að barnabæturnar fara að streyma inn :twisted:


hmm.. eiga barnabæturnar að hjálpa þér að kaupa betri bíl?

Kemur mér auðvitað ekkert við..


Þær eru nú ekki svo háar ... ekki á íslandi

Ég og konan fáum um 56k á þriggja mánaðafresti fyrir 2 börn... hjálpar auðvitað en mættu vera hærri

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jun 2007 18:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
pugot er rétti bílllinn þegar að maður er með unga krakka þessi litlu skinn eru alltaf að missa pelann eða æla yfir allt fyrstu árin.

Það borgar sig ekki að vera með of dýrann eða flottann bíl í þetta fjölskyldu stúss.
Punktur.
:wink: :wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Jun 2007 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
adler wrote:
pugot er rétti bílllinn þegar að maður er með unga krakka þessi litlu skinn eru alltaf að missa pelann eða æla yfir allt fyrstu árin.

Það borgar sig ekki að vera með of dýrann eða flottann bíl í þetta fjölskyldu stúss.
Punktur.
:wink: :wink:


Þarna verð ég að vera ósammála. Það er einmitt svo miklu auðveldara að þrífa leður innréttingu en tauklædda :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ....
PostPosted: Fri 22. Jun 2007 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Schulii wrote:
JonFreyr wrote:
Já hentar námsmanninum álíka vel og M5 :lol: en ég er búinn að kaupa bíl sem er svosum allt í lagi, Peugeot með hundslappri 2,0l vél sem kemur mér á milli A og B. Hann gerir fátt annað en það :cry: en ætla mér að skoða innflutning á bíl frá Tyskland eftir svona 2 ár og þá eitthvað aðeins skemmtilegra, verður auðveldara þegar að barnabæturnar fara að streyma inn :twisted:


hmm.. eiga barnabæturnar að hjálpa þér að kaupa betri bíl?

Kemur mér auðvitað ekkert við..




Er meint sem grín....bý í landi þar sem að barnafólki er hjálpað talsvert meira :) og þetta með tau-innréttingu í svona bíl...getur fengið öllum skipt út fyrir 10 kúlur eða svo þegar að krakkarnir eru orðnir nógu stórir til að sulla djúsnum beint upp í sig 8)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group