bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 21:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Jun 2007 21:34
Posts: 80
Þessi 645 er ótrúlega fallegur bíll,enda er 6 línan gríðarlega flott.
En ég verð að segja að Onno stendur uppi sem sigurvegarinn sem flottasti BMW landsins. Þetta óargadýr er bara aðeins of svalt tæki, algjör lúkker með nóóóóg af afli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Helldriver wrote:
Þessi 645 er ótrúlega fallegur bíll,enda er 6 línan gríðarlega flott.
En ég verð að segja að Onno stendur uppi sem sigurvegarinn sem flottasti BMW landsins. Þetta óargadýr er bara aðeins of svalt tæki, algjör lúkker með nóóóóg af afli.

held að þú sért ekki búin að sjá e60 m5 með harge útlispakkkanum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 22:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tommi Camaro wrote:
Helldriver wrote:
Þessi 645 er ótrúlega fallegur bíll,enda er 6 línan gríðarlega flott.
En ég verð að segja að Onno stendur uppi sem sigurvegarinn sem flottasti BMW landsins. Þetta óargadýr er bara aðeins of svalt tæki, algjör lúkker með nóóóóg af afli.

held að þú sért ekki búin að sjá e60 m5 með harge útlispakkkanum
Úff ég var búinn að gleyma honum! Það er ruglað flottur bíll!


http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... GEID=13303

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessi E60 M5 með Hartge pakkanum er kominn með nýjann eiganda

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sá þennan Hartge e60 í smáranum um 6 leitið ... bara fallegur bíll .. næstum jafn feitur og minn :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 23:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Jun 2007 21:34
Posts: 80
E39 er svo miklu flottara boddy en E60.
Tek E39 M5 framyfir E60 anyday.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Minns er flottastur! [-(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: E60
PostPosted: Wed 20. Jun 2007 23:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég sé nú akkúrat ekkert fallegt við E60, alltof stórar og síðar hliðar og klumpslegur. Næstur súbarúlegur.
Og þessi Hartge bíll er ekkert öðruvísi að sjá, ég veit hann er góður og æðislegur eins og M5 á að vera, en fallegur, nei takk.

kv ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þórður Helgason wrote:
Ég sé nú akkúrat ekkert fallegt við E60, alltof stórar og síðar hliðar og klumpslegur. Næstur súbarúlegur.
Og þessi Hartge bíll er ekkert öðruvísi að sjá, ég veit hann er góður og æðislegur eins og M5 á að vera, en fallegur, nei takk.

kv ÞH
:lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 00:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
2002 turbo 8)

nei segi svona..

elska e36 klárlega langt flottastur þar er @li bíllinn... shiiiit :o

shiii m6an er náttúrulega heit en 645 turbo heillar mig svo rosalega hjá sæma...

ég veit ekki hvað er uppáhalds en finnst að þetta ætti frekar að vera skipt niður í e39, e46, e30 etc...

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha nokkrir aðilar hérna duttu úr þeim hóp manna sem ég tel til vitsmunavera eftir að þeir fóru að tjá sig um E60, mér finnst E39 lýta út eins og 10 ára gamall bíll hliðina á E60.. sem bíddu já.. hann er?

ég fíla E39, en ég fíla E60 MIKLU betur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
íbbi_ wrote:
haha nokkrir aðilar hérna duttu úr þeim hóp manna sem ég tel til vitsmunavera eftir að þeir fóru að tjá sig um E60, mér finnst E39 lýta út eins og 10 ára gamall bíll hliðina á E60.. sem bíddu já.. hann er?

ég fíla E39, en ég fíla E60 MIKLU betur
Það er ekki fræðilegur að líkja þessum bílum saman því þeir eru ekki á sama leveli.

Þegar ég sest upp í E39 bíl í dag þá hugsa ég....Old mofo.

E60 er ekkert smá vel heppnað boddý.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 01:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Sexan hans Sæma heillar mig alltaf lang mest af Bimmunum hérlendis.. Sexuboddýið er bara svo últramean að það hálfa væri nóg :)

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Deviant TSi wrote:
Sexan hans Sæma heillar mig alltaf lang mest af Bimmunum hérlendis.. Sexuboddýið er bara svo últramean að það hálfa væri nóg :)
Hann er ekki slæmur en ég er nú aðeins hrifnari af nýrri sexunum.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 07:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
You guy´s just wait and see,,,, :naughty:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group