bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Um hraða!
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 19:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hér er tekið á algengum fullyrðingum varðandi ökuhraða - rök fylgja með.

http://www.safespeed.org.uk/claims.html

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 19:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Pffffft, hver þarf rök, hraði er skemmtilegur ;)

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mal3 wrote:
Pffffft, hver þarf rök, hraði er skemmtilegur ;)


Hraði er allt í lagi.

Hröðun er skemmtileg.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 19:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Reyndar eru svo svakalega margir þættir sem mér þykja skemmtilegir í bíl. Ég þarf ekkert mjög kraftmikinn bíl, en næmir aksturseiginleikar eru fyrir mér aðalmálið. Ég vil eiga í tvíhliða samskiptum við bílinn og njóta þess að ná sem mestu úr honum, sérstaklega í beygjum.

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst hraðinn ásatm hröðunini alveg :twisted: ,

ég er svo furðulegur að ég elska alveg útaf lífinu að vera á 2xx á bíl sem manni líður eins og maður sé á 100 eða þar í kring

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 20:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
íbbi_ wrote:
mér finnst hraðinn ásatm hröðunini alveg :twisted: ,

ég er svo furðulegur að ég elska alveg útaf lífinu að vera á 2xx á bíl sem manni líður eins og maður sé á 100 eða þar í kring


Mikið innilega er ég fegin að vera laus við svona hraðaþörf. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Pfff, þú segir þetta bara af því að þú átt 318!!!

:wink: Djók...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
alltaf gaman af hraða en ég er sammála Mal3 að bíll verði frekar að standa sig í beygjum og almennum akstri :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 23:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Það getur verið merkilega gaman að hægum bíl sem hefur lítið grip sko ;)

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group