Bíllinn minn er til sölu!
BMW 730iA '90 ekinn 182þús sjálfskiptur.
Svona var hann afgreiddur frá BMW:
Diamantschwarz metallic (svartur sanseraður)
Schwarz Leder (Svart leður)
Læst drif 25%
Topplúga
Hiti í sætum framí
Hreinsikerfi á aðalljós
Rafmagnútgangur í hanskahólfi
Bavaria C Business útvarp
BMW soundsystem 10 hátalarar
Skandinavien-ausfuehrung (Dagljósabúðanður)
Hliðarstefnuljós
Fluttur inn nýr þess vegna er hann með læst drif og hita í sætum. Bíllinn er í mjög góðu standi. Meðaleyðslan hjá honum síðan ég keypti hann er 14,7 l/100km sem mér finnst mjög gott m.v. svona stóran bíl þetta er nánst allt innanbæjar, ein ferð út á land. Staðalbúnaður í þessum bílum er náttúrlega nokkur rafmagn í rúðum, ABS, samlæsingar, bilanatölva (check control), kastarar(óbrotnir) og eitthvað fleira. Ég setti í hann aksturstölvu Board Computer sem er miklu betra heldur en analog klukkan.
Hann hefur ekkert bilað síðan ég keypti hann fyrir rúmu ári en maður hefur betrumbætt eitt og annað. Bíllinn er á 17" BBS felgum tveggja hluta, það besta frá BMW! Framfelgurnar og dekkin eru ný ekið um 500km en afturdekkin eru notuð ca 70% prófíll. 235 að framan og 255 að aftan sömu dekkjastærðir og BMW myndi afgreiða bílinn á. Michelin dekk allan hringinn. Svo fylgja honum 15" vetrarfelgur orginal BMW þessar venjulegu, 4 vetrardekk ónegld, eitt ónýtt þannig það þyrfti að kaupa tvö dekk fyrir veturinn, sem er ekki dýrt m.v. 17"!! Varadekkið er líka svona felga. Svo eru hvít stefnuljós að framan, nýlega sett á.
Verðið er 550þús með öllu þ.e. 17" felgunum. Þetta er ekki listaverð, ekki ásett verð bara verðið. Einnig hægt að fá hann á 15" felgunum fyrir 450þús skiptir ekki máli fyrir mig.
Auglýsti bílinn í DV um helgina og það eru ótrúlega margir búnir að hringja enda góður bíll á ferð.
Upplýsingar hjá mér í síma: 895 7866
Ég er að fara að fá mér eitthvað aðeins nýrra og aðeins stærri vél!! Þetta er slæm della.
