íbbi_ wrote:
til hamingju maður! þetta er stórglæsilegur bíll og liturinn alveg geðveikur, hlýtur að vera æðislegt að fara yfir af þessu ókeyrandi E30 dóti yfir á sona bíl, munurinn maður

takk takk
Snilldar bíll

Reyni að komast í vikunni að taka almennilegar myndir ásamt að fá frá BogL aukahlutalistann sem að mér sýnist vera nokkuð langur.. Aflið er alveg gífurlegt og ég elska að ýta á sport takkann og gefa vel inn
Fór í borgarfjörð um helgina og bílinn er virkilega sweet útá landi. Maður þarf að hemja sig við aksturinn því bílinn vill bara hraðar og hraðar.. framúr akstur er einstaklega þægilegur þar sem maður rétt þarf að ýta á bensíngjöfina til að taka hratt og örugglega framúr hægfara bílum.
Fjölskyldan er að fíla bílinn vel og vill yngri dóttir ekki fara neinn annan bíl heldur en "pabba bíl"
Annars er maður í nettum OnnO pakka þar sem maður er búinn að vera taka fullt af fólki í sýningarrúnt og það er virkilega gaman að heyra viðbrögðin eftir að vera búinn að botna fyrstu 3 gírana
E30 dissið er ekki að virka þar sem það eru eðal græjur
