Ég er með til sölu Bmw 325i e36 coupe
Bíllinn var fluttur inn árið 2004 af fyrri eiganda með hjálp Skúra-Bjarka, þá keyrður um 160 þús. km.
Upplýsingar
Mótor: M50B25
Árgerð: 1994
Akstur: 201.xxx km.
Aukahlutir:
*Leðruð sportsæti
*Hiti í sætum
*Topplúga
*Stóra borðtölvan
*A/C
*Tvívirk miðstöð
*Kenwood hátalarar frammí og afturí
*Cruise Control
*ABS
*Samlitun frá verksmiðju
*Lækkaður 60/40 KW kerfi
*17" ASA AR-1 felgur
*Angel Eyes ljós frá DEPO
*Shadow line nýru
*Kastarar
*LÆST drif
Áður en ég keypti bílinn fyrir um hálfu ári síðan hafði hann nýlega verið í yfirhalningu þar sem eftirfarandi var gert:
-Skipt um kúplingu
-Ný kerti
-Nýr kælivökvi
-Skipt um spindilkúlur að framan
-Gírkassi allur tekinn í gegn af starfsmanni B&L
-Skipt um olíu í læsta drifinu hjá B&L
-Nýjir bremsuklossar að framan og aftan.
Eftir að ég kaupi bílinn hef ég gert eftirfarandi:
-Nýtt KW kerfi 60/40 , sett í bílinn í febrúar
-Bílinn hjólastilltur
-Skoðaður 08
Bíllin er sæmilega skóaður:
215/45/17 Pirelli ZeroNero að framan , mjög nýleg
225/45/17 Continental Contisport 2 að aftan, nokkuð nýleg
Ég fór á bílnum í Evrópu rúnt í vor og stóð hann sig eins og hetja, tók ekki feilpúst. Bíllinn hefur elst mjög vel og er ekki að finna að hann sé ekinn þessa 200 þús km.
Læt nokkrar myndir fylgja
Verð: 850.000 stgr
Skoða mögulega skipti á ódýrari, samt ekki mikill áhugi fyrir því
Atli
s. 862-3542