Líklega var þetta einhvernvegin svona.. Held að þetta sé nokkuð rétt...
4. Cyl
Alls voru 10 keppendur í 4 cyl.
1. Alfreð Fannar Björnsson Honda Civic B t: 9.488
2. Jón Þór Eggertsson Renault Megane II RS B t: 9.522
6.Cyl
Alls 5 keppendur í 6 cyl.
1. Ragnar Ásmundur Einarsson Toyota Supra B t: 8.433
2. Birgir Þór Arnarsson Nissan 300ZX B t: 8.927
Trukkar
5 keppendur í trukkaflokki.
1. Árni Ágúst Brynjólfsson Ford F-350 B t: 9.128
2. Karl Geirsson Dodge Ram 1500 Hemi B t: 9.512
4x4
11 keppendur í 4x4 (Mis skemmtilegir

)
1. Guðmundur Þór Jóhannson MMC Lancer Evo VIII B t: 7.968
2. Haukur Viðar Jónsson MMC Lancer Evo 9GSR B t: 7.964
8.Cyl
22 keppendur í 8cyl og allir alveg til fyrirmyndar!
1. Ragnar Freyr Steinþórsson Chevrolet Caprice B t: 8.357
2. Bæring Jón Skarphéðinsson M. Benz E55 AMG B t: 8.458
Voru 53 keppendur og þetta gekk ágætlega
Og vídjó frá Ragga..
Hérna er eitt myndand frá Götuspyrnunni. Þetta er um 13 mín langt
Svo vil ég bara segja takk fyrir mig þetta það var helvíti gaman að taka þátt
http://videos.streetfire.net/video/d5c9e1ed-3a68-42e3-846c-9950011692c1.htmhérna er svo ég á móti C32 AMG Kompressor og ég á móti Nissan 300zx
http://www.youtube.com/watch?v=VQ9WJfgbAL4
OG svo segja skoðunarmenn að hvíti evo hafi verið skoðaður og það oftar en einu sinni, og ekkert nos hafi fundist.. Og dekkin 100% lögleg.. Svo þetta virðist allt hafa verið væl útaf engu...