bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hækkun sekta! AFTUR
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 16:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Tekið af Lögregluvefnum http://www.logreglan.is/displayer.asp?cat_id=85&module_id=220&element_id=9890
Quote:
14.6.2007

Umferð og sektir

Eins og undanfarin ár má búast við mikilli umferð um næstu helgi á þjóðvegum landsins. Lögreglan mun hvarvetna auka eftirlit í því skyni að umferðin gangi greiðlega og slysalaust fyrir sig. Lögreglan á Akureyri býst við að margir leggi leið sýna til Akureyrar eins og undanfarin ár enda margt um að vera í bænum. Sérstök áhersla verður lögð á eftirlit með umferðinni til að halda umferðarhraða innan löglegra marka.

Ástæða er til að vekja athygli á að ný reglugerð um sektir vegna brota á hámarkshraða hefur tekið gildi. Hafa sektir vegna hraðaksturs hækkað mikið og má sem dæmi nefna að ökumaður sem kærður er fyrir að aka á bilinu 111-120 km/klst hraða þurfti áður að borga þrjátíu þúsund krónur í sekt en þarf nú að borga fimmtíu þúsund krónur. Sekt fyrir að aka á bilinu 131-140 km/klst hefur hækkað úr sextíu þúsund krónum í eitthundrað og þrjátíu þúsund auk eins mánuðar sviptingar ökuleyfis.

Vonandi hafa ökumenn þetta í huga um helgina og haga akstri sínum samkvæmt því og stuðla þannig jafnframt að slysalausri helgi


Come on, þetta land er svo innilega að fara í einn stórann skít :evil:

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Frekar lélegt, sérstaklega á stöðum sem hreinlega bjóða upp á svona t.d Suðurnesjabraut


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hækkun sekta! AFTUR
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 16:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Xavant wrote:
Tekið af Lögregluvefnum http://www.logreglan.is/displayer.asp?cat_id=85&module_id=220&element_id=9890
Quote:
Sekt fyrir að aka á bilinu 131-140 km/klst hefur hækkað úr sextíu þúsund krónum í eitthundrað og þrjátíu þúsund auk eins mánuðar sviptingar ökuleyfis.



Come on, þetta land er svo innilega að fara í einn stórann skít :evil:

WTF


Allt gott og blessað með það að taka harðar á hraðökstur mönnum og þetta voandi bjargar lífum en þetta er 2X hærri upphæð en ég borgaði þegar ég var sviptur... á sínum tíma.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Já finnst að það ætti verulega að skoða það að hækka hámarkshraða á völdum stöðum td. tvöfaldri reykjanesbraut.

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 17:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Þetta ýtir bara undir að fólk reyni að stinga af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 17:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Er þetta ekki sami pakki og búið er að ræða síðustu mánuði, það er verið að vekja athygli á því að reglugerðin sé komin í gildi.

Held að þetta hafi verið lagt til fyrir nokkrum mánuðum, en datt bara nýlega í gildi.

Þannig í raun eru sektir að hækka núna fyrst eftir að hafa verið óbreyttar í einhver ár.

Edit:
Þarna er um að ræða reglugerð frá október 2006 sem tók nýlega gildi í stað reglugerðar frá 2001, sem fellur þá úr gildi.

Ergo: Sektir eru að hækka í fyrsta skipti frá árinu 2001.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 18:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þetta er nú orðið fullýkt!!!
50 þús kr sekt fyrir að vera á 111 km/klst þar sem er 90 km/klst.

Held það sé því miður rétt að þetta mun auka það að menn reyni að stinga lögregluna af ef þeir eru mældir, sem er ALLS EKKI góð þróun.

Orðin fullmikil forræðishyggja í þessu þjóðfélagi.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 19:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Steinieini wrote:
Já finnst að það ætti verulega að skoða það að hækka hámarkshraða á völdum stöðum td. tvöfaldri reykjanesbraut.


Að mínu viti er það óráðlegt að hækka hámarkshraða þarna miðað við núverandi hönnun á brautinni, stutt milli akreina, engin vegrið, hvorki milli akreina né við hægri vegbrún. Þessir ljósastaurar eru ekkert voðalega mjúkir þótt þeir eigi að klippast sundur við högg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 20:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Mér finnst þetta út í hött. Algerlega fáránlegt. Á íslandi er þriðjungur ökumanna sektaður árlega og ekkert breytist. Lausnin felst ekki í að sekta hærra eða meira. Þetta er ekki lausnin.

Athugið það að þetta er það sem við fáum frá þessum vitleysingjum í umferðarráði, þetta er eina svar þeirra við þeim djöfli sem þeir telja hraðakstur vera.

Ohhh, ég verð svo pirraður þegar ég hugsa um sektapólitík á Íslandi! :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Löggann á spjallinu alveg í gírnum,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hækkun sekta! AFTUR
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 22:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Xavant wrote:
Come on, þetta land er svo innilega að fara í einn stórann skít :evil:


Það er langt síðan að þetta fór í skít :? Spilling í ríkisstjórn, kvótakóngar, græðgi, mikilmennska og Davíð Oddsson ....

Ríkinu vantar bara pening :) þurfa að finna peningana annarsstaðar eftir að þeir lækkuðu vsk á matvælum.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jun 2007 01:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
megi þeir rotna í helvíti þessir sem settu þetta á!
Ég hélt að það væri búið að uppræta Gestapo og Waffen SS en svo er víst ekki velkomin 60 ár aftur í tímann :twisted:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jun 2007 02:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Uss, maður var nappaður!

74 á 50 götu!

Jeremías!

Mér til varnar þá var þetta gatan þar sem maður krossar yfir úr Garðabæ yfir í hfj ( Beygir maður til hægri þá ferð maður út á álftanes )


FUSS!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jun 2007 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Það þarf bara að setja í gír með þessa blessuðu kappakstursbraut..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Jun 2007 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Mér finnst allt í lagi að hafa háar sektir (komandi frá eintaklingi sem hefur ekki miklar tekjur)... en þetta er nú einum of.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group