bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
keyrði bílinn út á bryggju og til baka og þetta RACE hljóð er alveg að fara með mig(á góðan hátt) en miðað við að vélin er köld/semi köld,óstillt og ég er ekki í botni þá finnst mér þetta vera ágætis performance:Enjoy :lol:


http://www.youtube.com/watch?v=IHzHg9dTSi8

before

Image

after

Image

Image

þetta virkar sem betur fer allt saman og núna er ég búinn að tengja alternatorinn og vökvastýrið(notaði orginal dæluna úr bmw) og þetta gengur allt eins og í sögu,
þannig eina sem eftir er er að fá hosu sem passar úr bimmavatnskassahosuni á chevy stærðina sem er töluvert sverari,
síðan þarf ég að tengja skiptirinn inní bíl (núna er teinn) og pústið þá er ég gúddí í breytingarskoðun sem fer vonandi á betri veg skal skella video af utlitinu fljótlega en látum þetta duga í bili :wink:

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Wed 13. Jun 2007 03:34, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 02:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hehehe snilld... Verdur forvitnilegt hvernig gengur ad fa skodun a thetta

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 02:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
það styttist vonandi óðum í þetta..
740 bmwinn er soldið að gera mér erfitt fyrir :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
þvílík snilld drengur.. færð (((BARA))) props frá mér

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 10:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
þú ert eitilsvalur dreitill drengur :D gjeggjað sound.... vel töff bíll hjá þér!

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Litla trukkasoundið! Hlakka til að sjá og heyra þennan LIVE :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hann næst líklegast ekki fyrir bíladaga en allaviðana á einhverja af næstu samkomum :lol: tek spyrnu við hann á 740bmwinum þegar ég fæ drif svona til að sjá hvað bílinn er að gera :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
BMW_Owner wrote:
hann næst líklegast ekki fyrir bíladaga en allaviðana á einhverja af næstu samkomum :lol: tek spyrnu við hann á 740bmwinum þegar ég fæ drif svona til að sjá hvað bílinn er að gera :wink:


:hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
haha
bara fyndið , held að það myndi ekki skifta neinu máli þó þú værir að draga 740 bíllinn hjá þér ,hann yrði alltaf jafn fljótur í 100 :)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
:lol: haha það er alveg satt ég gæti alveg bundið 350 bmwinn við hús og hann myndi samt vinna 740 bmwinn :D

já en með bíladaga þá næ ég ekki að fá drif í 740bílinn fyrir biladaga þannig að ef ég ætla að klára 7una á undan 350 bmwinum þá næ ég honum allaviðana örugglega ekki fyrir bíladaga :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Angelic0- wrote:
í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?

pústið

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 03:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
í hverju bankar svona þegar að þú slærð af ?

pústið


Hljómar sterklega einsog drifskaftið sé að banka...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
algjör snilld :) Vonandi að breytingaskoðunin sleppi 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Jun 2007 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
vélin er íllastillt/óstillt þannig að hún sprengir :wink: lagidda þegar ég set púströr undir hann :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group