bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 vangaveltur
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 12:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
örugglega einhverjir hérna orðnir þreyttir á E30 tali hérna :lol: .. en

Er að leita að glærum eða smoked hlífum yfir stefnuljósin hjá mér. Skipta út þessum appelsínugulu.. Var að leita á ebay í gær en virtist ekkert finna..

komin sprunga í í kastara glerið hjá mér..svo það er fínt að skipta þeim út líka.. Er það kannski bara BogL?

er síðan að stússast við að taka límrendurnar af bílnum..orðnar illa farnar.. en það gengur eitthvað hægt.. er fólk með einhver góð tips fyrir það..to speed things along?
búin að searcha allt vit frá mér..but no go..

Allar upplýsingar vel þegnar :wink:

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég fékk mér glær smoked á eBay.de

þau eru frá inPro , B&L var einusinni með inPro en ekki lengur það var hægt einu sinni að panta þessi þar

þannig að það er ebay eða bara beint frá inpro


og kastarar í E30 facelift kosta €€€€ úti og €€€€€€ hér heima minnir að stk kosti kringum 10k í b&l best bara hringja og tjékka 5751204


minnir að parið kosti 14-16k frá schmiedmann eða koed


það er dýrt spaug að brjótakastara í þessum druslum

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
finnbogi wrote:
ég fékk mér glær smoked á eBay.de

þau eru frá inPro , B&L var einusinni með inPro en ekki lengur það var hægt einu sinni að panta þessi þar

þannig að það er ebay eða bara beint frá inpro


og kastarar í E30 facelift kosta €€€€ úti og €€€€€€ hér heima minnir að stk kosti kringum 10k í b&l best bara hringja og tjékka 5751204


minnir að parið kosti 14-16k frá schmiedmann eða koed


það er dýrt spaug að brjótakastara í þessum druslum


Það er þá frekar 5751240 hjá varahlutaverslun B&L ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 14:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
mér sýnist að uvels sé að selja hliðarstefnuljós og eitthvað sniðugt..getur öggla spurt hann um allt mögulegt :) gæti allavega átt eitthvað handa þér miðað við hvað hann er búinn að vera að auglýsa mikið af dóti
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22342

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jun 2007 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Erica það er líka hugmynd að kaupa sérstakt ljósasprey og dekkja ljósin, ég gerði það og finst það koma vel út. Ég á reyndar annað sett sem ég set í þegar ég þarf í skoðun, bara pæling.

sjá:
Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
http://www.bmwlight.com/bmw_e30.htm
bara glerið :) á 39$


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Jun 2007 09:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
jens wrote:
Erica það er líka hugmynd að kaupa sérstakt ljósasprey og dekkja ljósin, ég gerði það og finst það koma vel út. Ég á reyndar annað sett sem ég set í þegar ég þarf í skoðun, bara pæling.

sjá:
Image


já þetta gæti líka verið hugmynd.. kemur allavega vel út hjá þér..Er bara ekki alveg á treysta á þessi sprey :? hef séð þann pakka enda misjafnlega vel hjá fólki..

held allavega áfram að leita á ebay..

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group