bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 178 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next
Author Message
 Post subject: BMW E30 335i SELDUR
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Til sölu vegna háskólanáms:

Image
Image

BMW E30 335i 8)
upprunalega 320i ´88
M30B35 E23 vél
svartur
2dyra
Beinskiptur
Leður
Mtech I stýri
Topplúga
LSD
M10 LTW flywheel
M10 race kúpling og pressa ( nóg fyrir 300hö+)
Sérsmíðað pústkerfi
shortshifter(á eftir að setja hann í)

Það sem ég er búinn að gera fyrir þenna síðan ég keypti hann:
-Kastarar
-IS Lip
-MTechI listar
-Nýtt í miðstöðinni, element og mótstaða
-16" BBS RX
-O2 sensor í pústið
-Nýsmurður
-Glæný Toyo allan hringinn
-Negld vetrardekk á felgum

Redda almennilegum myndum eins fljótt og ég get.

Ásett verð er 650k og er það umsemjanlegt
skoða einnig skipti á ódýrum skólabíl.

Upplýsingar í síma 8698660 og í EP

Snilldar bíll í actionið í sumar, og sem daily driver 8) 8) 8)


Last edited by mattiorn on Sat 20. Oct 2007 19:02, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 335i
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 10:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
mattiorn wrote:

Það sem þessum bíl vantar er heilsprautun, og það besta er að um leið og það er gert hækkar þessi bíll alveg um 100-200k í verði :wink:


Og það er einmitt það leiðinlega, því heilsprautun kostar svona 300 þús :lol:

Annars þumlar upp fyrir góðri hringtorgagræju.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 335i
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
saemi wrote:
mattiorn wrote:

Það sem þessum bíl vantar er heilsprautun, og það besta er að um leið og það er gert hækkar þessi bíll alveg um 100-200k í verði :wink:


Og það er einmitt það leiðinlega, því heilsprautun kostar svona 300 þús :lol:

Annars þumlar upp fyrir góðri hringtorgagræju.


hehe, Gunni þekkir strák í Keflavík sem tekur einmitt 300k fyrir að losa þig við allt ryð og sprauta í hvaða lit sem þú vilt

og þá er bara um að gera að tala við mig og prútta verðið niður :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alpina wrote:
Málning,,,,,


rólegur, ég sagði ekki að þetta yrði gert í gær sko!

Gefum þessu nokkra mánuði, en það styttist í ákvörðun á litnum
_________________
Matti
e30 335i


varð svo ekkert af blessaða litnum...

en ,, bíll sem er allt fyrir peninginn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
haha, jábs er að sækja um í team wannabe :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
mattiorn wrote:
haha, jábs er að sækja um í team wannabe :P


neinei,, bara gera þetta eftir efni og aðstæðum,,

(((( og hafa hljótt um það þar til á hólminn er komið ,,,,))))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Huggulegur bíll hefur mikið að segja útlitslega séð..

en eftir að búið er að strípa bílinn myndi ég áætla að um 200.000 sé ekki óraunhæft verð fyrir gluðun

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
TTT

Glæný Toyo komin allan hringinn...

Reyyyyyni að redda myndum í þessari viku ef tími gefst til :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jul 2007 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
mattiorn wrote:
TTT

Glæný Toyo komin allan hringinn...

Reyyyyyni að redda myndum í þessari viku ef tími gefst til :D


ætti ekki að vera erfitt því ekki fer bíllinn langt

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jul 2007 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
IngóJP wrote:
mattiorn wrote:
TTT

Glæný Toyo komin allan hringinn...

Reyyyyyni að redda myndum í þessari viku ef tími gefst til :D


ætti ekki að vera erfitt því ekki fer bíllinn langt


Nú?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jul 2007 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IngóJP wrote:
mattiorn wrote:
TTT

Glæný Toyo komin allan hringinn...

Reyyyyyni að redda myndum í þessari viku ef tími gefst til :D


ætti ekki að vera erfitt því ekki fer bíllinn langt

Lééééleeeeeegt skot! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Bílinn er núna hjá Car-X þar sem verið er að taka gólfið í gegn.

Teppið er líka hjá bónstöð hér á bæ og verður tekið í gegn 8)

Þetta á að gerast í þessari viku, og þá verður mökkað í skoðun og vonandi 08 miði smelltur á kvikindið->þrifsession og photoshoot 8)

Verð 650k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 335i
PostPosted: Tue 14. Aug 2007 09:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
mattiorn wrote:
Redda almennilegum myndum eins fljótt og ég get.


Gott að skilgreiningin á "eins fljótt og ég get" sé ekki sú sama hjá öllum :lol: :lol: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 335i
PostPosted: Tue 14. Aug 2007 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Bjorgvin wrote:
mattiorn wrote:
Redda almennilegum myndum eins fljótt og ég get.


Gott að skilgreiningin á "eins fljótt og ég get" sé ekki sú sama hjá öllum :lol: :lol: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Kveðja


jéjéjé þetta er allt að gerast :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 178 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 82 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group