bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nürburgring 24h
PostPosted: Sat 09. Jun 2007 17:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Fyrir þá sem eru gjörsamlega forfallnir kappakstursáhugamenn, þá er Nürburgring 24h keppnin í gangi núna, griddið var upprunalega 210 bílar og það er keppt á gömlu norðurslaufunni tengda við nýju brautina.
Þetta er fín upphitun fyrir þá sem ætla að fylgjast með Le Mans næstu helgi 8)
Straumur

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jun 2007 17:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Svoldið skondið að sjá menn stíga út úr bílunum eftir svona 24hour racing... ganga eins og þeir séu á fimmta bjór :þ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jun 2007 18:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
JonHrafn wrote:
Svoldið skondið að sjá menn stíga út úr bílunum eftir svona 24hour racing... ganga eins og þeir séu á fimmta bjór :þ


Hvaða svaka hænuhaus ert þú :shock:
ég geng bara nokkuð eðlilega eftir aðeins 5 :twisted:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jun 2007 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
98.OKT wrote:
JonHrafn wrote:
Svoldið skondið að sjá menn stíga út úr bílunum eftir svona 24hour racing... ganga eins og þeir séu á fimmta bjór :þ


Hvaða svaka hænuhaus ert þú :shock:
ég geng bara nokkuð eðlilega eftir aðeins 5 :twisted:


Já, mér finnst ég ganga nokk eðlilega eftir 5 öllara....

Annað mál þegar að maður er kominn á 9 eða 10 bjór...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nürburgring 24h
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gdawg wrote:
Fyrir þá sem eru gjörsamlega forfallnir kappakstursáhugamenn, þá er Nürburgring 24h keppnin í gangi núna, griddið var upprunalega 210 bílar og það er keppt á gömlu norðurslaufunni tengda við nýju brautina.
Þetta er fín upphitun fyrir þá sem ætla að fylgjast með Le Mans næstu helgi 8)
Straumur


Ég horfði slatta á þetta í gær. Djöfull væri gaman að ná að taka þátt einhverntíman. Kanski að maður plati Bimmer í ruglið með sér..... :roll: :lol: 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hehe, Frank var byrjaður á að reyna að æsa okkur íslendingana í
að fara að keppa síðast þegar við vorum hjá honum :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Hehe, Frank var byrjaður á að reyna að æsa okkur íslendingana í
að fara að keppa síðast þegar við vorum hjá honum :)


Veistu hvað budgetið er? Ég sá að menn eru að ná fínum árangri á pretty basic bílum, bara með því að vera consistant. Td 130i og fleiri þannig. Það væri gaman að gera þetta bara til að vera með.

1 1 Porsche 911 GT3 RSR 15:58:10.036
2 3 Dodge Viper GTS-R 15:57:00.429
3 25 Porsche GT3 RSR 16:03:30.429
4 2 Porsche Cayman 16:01:10.364
5 50 BMW Z4 M-Coupe 16:03:12.971
6 29 Porsche 997 RSR 15:15:54.675
7 15 Porsche RGT 16:01:30.024
8 111 VW Golf 5 15:53:40.452
9 118 Opel Astra GTC 15:58:15.434
10 69 BMW 130 i 16:02:10.676
11 104 Opel Astra GTC 15:52:08.988
12 97 Hyundai Coupe V6 15:52:38.832
13 59 Porsche 996 GT3 Cup 16:02:02.442
14 26 Porsche 997 RSR 16:06:39.838
15 108 Honda S 2000 15:52:39.909

Staðan

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
Hehe, Frank var byrjaður á að reyna að æsa okkur íslendingana í
að fara að keppa síðast þegar við vorum hjá honum :)


Veistu hvað budgetið er?


Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.



ASCARI ,,,hvað

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 20:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jun 2007 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:

Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.



ASCARI ,,,hvað


Nákvæmlega - ASCARI hvað????

Þetta er rekstur á bílnum í eitt season, dekk, bensín, etc. - allt
sem þarf.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 06:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:

Minnir að hann hafi talað um 15.000 euros fyrir eitt season.



ASCARI ,,,hvað


Nákvæmlega - ASCARI hvað????

Þetta er rekstur á bílnum í eitt season, dekk, bensín, etc. - allt
sem þarf.


DUDE! þetta er eitthvað sem þarf að skoða.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
DUDE! þetta er eitthvað sem þarf að skoða.


NKL. Eitthvað sem kæmi til greina á næsta eða þarnæsta ári.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group