bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gott dekkjaverkstæði
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 16:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Jæja, nú þarf ég að fara með 20" felgurnar og láta setja dekk á 2 felgur, vitið þið um gott dekkjaverkstæði sem getur tekkið svona alvöru dekk án þess að klúðra því.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Farðu bara ekki til VÖKU!!!!!!!!!!!
Þeir skemmdu 14" felgurnar sem voru undor Toyotunni minni

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég fer sjálfur alltaf á Nesdekk við hliðina Bónus á Nesinu, fínir kallar þar sem passa sig að skemma ekki neitt.

Hef reyndar ekki farið með svona rosalega stórar felgur en þeir fóru vel með gömlu 17 tommurnar mínar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Efast um að þeir taki svona stórar, þeir vísuðu mér á nýja Heklu dekkjaverkstæðið fyrir mínar 18". Ég fór þangað og þeir redduðu þessu, settu svona plast stykki á vélarnar til að rispa ekki felgurnar, var ágætlega gert hjá þeim en nokkuð dýrt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
eitt dekkjavexstæðið í keflavík er með spes umfelgunarvél fyrir álfelgur.
það er gúmmí til að rispa ekki felgurnar og eithvða hjálparhjól til að koma dekkinu á algjör snild.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hjólbarðahöllin Fellsmúla er með svona græju, hún er úr plasti. Reyndar kom rispa á eina 18" hjá mér en þeir eru samt mjög metnaðarfullir

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 22:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ekki fara í Dekkjalagerinn. Ég fór þangað einu sinnu með felgur sem voru
nýkomnar úr réttingu og þeir fóru vægast sagt ekki vel með þær, létu þær
skella í gólfið og rispuðu eina með tækinu sínu :evil: . Síðan týndu þeir
einni miðju og hringdu síðan í mig eftir þrjá daga og sögðust hafa fundið
hana. Ég fór og sótti miðjuna og þá voru smellurnar áftan á miðjuni
brotnar. Gaurinn þurfti þá að fara úr í búð og kaupa tonnatak til að líma
smellurnar aftur á miðjuna. Fara í Dekkjalagerinn til að kaupa dekk, en
ekki láta þá setja dekkin á álið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég fer alltaf til Heklu ef ég er með eitthvað flott. Held að maður sé að borga fyrir gæðin þar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
BMW 750IA wrote:
Farðu bara ekki til VÖKU!!!!!!!!!!!
Þeir skemmdu 14" felgurnar sem voru undor Toyotunni minni


Ég fór þangað með mínar 18" og var að láta setja 285 dekkin á, og það var einhver pólverji sem var að gera þetta pínulítill naggur það var bara fyndið að sjá hann rembast við að koma dekkinu á það þurfti 2 menn til þess :lol: Og ef e´g hefði ekki staðið yfir þeim meðan þeir voru að þessu hefðu þeir pottþétt skemmt felgurnar fyrir mér, eða rispað þær eða eikkað álíka!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
heh pólverjinn vinnur ennþá þarna :lol:
Hann er algjör klaufi, missti allar felgurærnar ofaní rist sem var þarna á gólfinu. Þurfti að losa það til þess að ná boltunum :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group