Jæja,
Þetta er fyrsti BMWinn minn og ekki í verri kantinum en þetta er E39
540 2000 árgerð. Ég er þriðji íslenski eigandinn en hinir tveir eru báðir kraftsmenn.
Bíllinn er bara að haga sér vel og situr maður nánast með brosið á sér allan tímann en fyrsta verkefni bílsins var einmitt að fara hringinn í kringum landið einungis tveimur dögum eftir afhendingu.
Ég er bara búinn að gera eina breytingu á bílnum og setti ég nýjar felgur undir hann ASA AR1 19" og dekkinn eru 245/35 og 275/30 Michelin Pilot og eru fleiri pælingar í gangi þá helst varðandi listana, nýrun ofl.
Bíllinn hefur vægast sagt allt það helst.
Cruisecontrol
M-útlitspakki
M-aðgerðarstýri
M-fjöðrun
17'' M-felgur á heilsársdekkjum (vetrar)
19" ASA AR1 á sumardekkjum
Alcantra áklæði !
Sportsæti
Rafmagn í stýri
Rafdrifin sóllúga
Rafdrifin gardína
Rafmagn í sætum
Rafmagn í speglum
Regnskynjari
Birtuskynjari fyrir spegla
Sjónvarp
DVD input
GPS/Navigation
Hiti í sætum (3 stillingar)
Sími og innbyggður handfrjáls búnaður
Armpúði fram og afturí
3*memory í sætum
Aksturstölvu
Speglar sem leggjast inn (rafdrifið)
Tvöföld digital miðstöð
Miðstöð afturí
Samlæsingar og þjófavörn
Þvottakerfi f/ ljós og framrúðu
6 diska magasín
Léttstýri sem þyngist við akstur
Shadowline Cool
Bakkskynjarar
Xenon ljós
Þokuljós í stuðara
10 hátalara HiFi Dolby digital soundkerfi
ABS
Loftpúðar farþegameginn
Loftpúðar ökumeginn
Hliðarloftpúðar
ESP( Skriðvörn )
Spólvörn
PDC (Parking distance control)
Hér eru léttar myndir af honum á nýju felgunum en ég á eftir að taka betri, þessar eru einungis teknar með símanum.
