bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 21. May 2007 12:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
ætla bara svona að athuga áhugan þar sem ég er kominn með augastað á öðrum bíl, þá verður þessi að víkja.

bíllinn er innfluttur til landsins árið 2006 af Diesel.is og er þá ekin 160þús km. í dag er bíllinn ekin 185.xxx þús km, fólk þarf ekki að vera hrætt við keyrsluna þar sem þetta er BMW og þar að auki með 2.5 Inline 6cyl Diesel vél. þjónustubækur fylgja bæði frá þýskalandi og héðan af klakanum.

hann er orginal 160hö, en svo er einhver tölvukubbur í honum sem gefur honum meira.. ég er ekki viss nákvæmlega hvað hann gefur svo ég seigi bara 160+ hö, hann togar ENDALAUST og kraftar alveg helvíti fínt. afturdekk eru orðið pínu slöpp. (engin nýðsla né spól í gangi samt)

Áhvílandi: það er áhvílandi bílasamningur frá lýsingu að upphæð 3.3

Afborgun: þær eru um 55þús kall á mánuði

Verðhugmynd: tilboð bara.. ásett verð 3.9 skoða skipti á amerísku helst.. get látið færa mitt lán yfir á annan bíl ef áhugi er fyrir því.

fleiri myndir.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21238

Upplýsingar í PM eða í síma 693-4927 (Sigurður)


Upplýsingar um bílinn.

BMW E39 525D Shadowline Árgerð 2003.

Litur Á Bílnum Heitir: Titangrau Metallic

///M-Tech Fjöðrun
///M-Tech Aðgerðar Stýri
BMW Handbækur
Kastarar (Tvær Auka H8 Perur Í Þá Fylgja Sem Kosta 5Þús Kall Stykkið)
Xenon Ljós
Leður Á Sætum Og Hurðarspjöldum
6 Geisladiska Magasín Í Skotti
7" Sjónvarp Með GPS Ásamt Útvarpi
Loftnet Fyrir Útvarp Og Sjónvarp
Aksturstölva Með Helling Af Stillingum
PDC Fjarlægðarkerfi
Veltistýri
Sjálfskiptur Með Steptronic Skiptingu +/-
Rafmagn Í Rúðum
Speglar Og Ljós Í Sólskyggnum
Tölvustýrð Miðstöð
Hiti Í Sætum
Airbags Á Mörgum Stöðum
Aircondition
Tölvukubbur
Regnskynjarar
Glasahaldarar
Míkrafónn Fyrir GSM Búnað Í Lofti
Handfrjáls GSM Búnaður Fyrir Nokia Síma
Armpúði Frammí Með Hólfi
Armpúði AFturí Með Skíðapoka
Bakpokar Aftaná Frammsætum
Bólstruð Hólf Í Hurðarspjöldum Frammí Og Afturí
Gúmmí Gólfmottur
BMW Sjúkrakassi
Tjakkur Og Verkfæri Í Skotti
Spólvörn Og Skriðvörn
ABS Hemlakerfi
Cruize Control
Rafdrifnir Speglar
Sjálfdekkjandi Speglar
Þjófavörn Með Samlæsingu
Fjögur Stykki Lásboltar Á Felgum
17" 235/45 Seven Classic Varadekk
17" 235/45 Seven Classic Álfelgur
Orginal Facelift Frammljós Með Angel Eyes
Orginal Facelift Díóðu Afturljós Crystal 2000
Orginal Facelift Hliðarstefnuljós
Rieger Trunk Lip Á Skotti
Rieger Spoiler Á Afturrúðu
Lækkunar Gormar Frá AP
Búið er að Debadgea Bílinn
Carbon BMW Merki Utaná Bílnum Og Á Stýri
AC Schnitzer Pedalasett
Svört Nýru
K&N Loftsía

ofl.. ofl..

Myndir af bílnum (teknar áður en svörtu nýrun og carbon merkin fóru á bílinn)

Image
Image

_________________
mussi bubbi slappi


Last edited by Siggi H on Mon 11. Jun 2007 23:26, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
BARA góð auglýsing, ekkert af þessu endalausa copy paste bulli úr aukahlutalistanum frá B&L.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þú ert rosalegur :shock:

Tekur bílana þína og dúllar mega við þá og gerir flotta, en svo er bara selt :lol:

En já, virkilega ítarleg og góð auglýsing :!:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 01:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
takk fyrir það :wink:

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 17:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
halda þessu ofarlega!

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 22:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
koma svo.. gera tilboð, skoða flest allt.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 05:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
upp

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 16:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
ttt

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Skipti? http://live2cruize.com/phpbb2/viewtopic ... 182#761182

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
SELDUR!

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group