bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 12:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
VIP passar (armbönd) fyrir alla viðburði á Bíladögum 2007 eru seldir á bensínstöð OLÍS í Álfheimum (rétt hjá Glæsibæ) , og verslun Ellingsen á Akureyri ( ská á móti Glerártorgi ), og kosta kr. 2000.- Það jafngildir 20% afslætti á alla burðina, og að auki opnar VIP-passinn leið framhjá biðröðunum í miðasölunni, sem hafa því miður myndast hjá okkur undanfarin ár.

Þetta eru BurnOutið, Götuspyrnan og Bílasýningin.

Með von um að sjá ykkur öll í sólinni.

Með kveðju
Þórður Helgason
Gjk. Bílaklúbbs Akureyrar

www.ba.is

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Last edited by Þórður Helgason on Mon 04. Jun 2007 18:21, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
SNILLD,,
Mjög sniðugt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ef allir kaupa svona.. hvað þá ? enn biðröð ? :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
aronisonfire wrote:
ef allir kaupa svona.. hvað þá ? enn biðröð ? :lol:

Þá fær BMWkraftur náttttttúrulega að fara framfyrir röðina 8) :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 14:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
aronisonfire wrote:
ef allir kaupa svona.. hvað þá ? enn biðröð ? :lol:


hehe true

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
aronisonfire wrote:
ef allir kaupa svona.. hvað þá ? enn biðröð ? :lol:

Röðin varð alltaf af því fólk var að kaupa miða með korti í gsm posa.
En þetta er mjög sniðugt.......og ég sem var svo ákveðinn í að sniðganga burnoutið í ár :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hérna, nú ætla ég að vera alveg rosalega leiðinlegur og spurja hvar þessi Álfheimastöð er? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Steini B wrote:
Hérna, nú ætla ég að vera alveg rosalega leiðinlegur og spurja hvar þessi Álfheimastöð er? :lol:



Álfheimum....


Gatnamótum álfheima við Suðurlandsbrautina

Beint á móti Glæsibæ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Arnarf wrote:
Steini B wrote:
Hérna, nú ætla ég að vera alveg rosalega leiðinlegur og spurja hvar þessi Álfheimastöð er? :lol:



Álfheimum....


Gatnamótum álfheima við Suðurlandsbrautina

Beint á móti Glæsibæ

Ahh, hjá Glæsibæ... :)

Maður er svo mikið borgarbarn.... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Er ekki hægt að mixa tjaldstæðið inn í þetta líka?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 17:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Er ekki hægt að mixa tjaldstæðið inn í þetta líka?


Einn sem vill fá allt í einum pakka.

Arband
Tjaldsvæði
Hjásvæfu

Trúi ekki öðru en að þeir fynni út úr þessu fyrir þig.

Passaðu þig svo á að fá þá ekki dráttarvexti í í Mars.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Last edited by Porsche-Ísland on Mon 04. Jun 2007 17:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Porsche-Ísland wrote:
Aron Andrew wrote:
Er ekki hægt að mixa tjaldstæðið inn í þetta líka?


Einn sem vill fá allt í einum pakka.

Arband
Tjaldsvæði
Hjásvæfu

Trúi ekki öðru en að þeir fyrir út úr þessu fyrir þig.

Passaðu þig svo á að fá þá ekki dráttarvexti í í Mars.

:lol2: :owned:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
haha :mrgreen:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er hægt að kaupa þetta alveg fram til bíladagahelgarinna hjá Olís Álfheimum?
Ie, engin dagsetning sem þetta endar í sölu hérna í Rvík ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Bara fara núna og kaupa :wink:

Ég er allavega búinn að fjárfesta í svona... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group