bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 530i árg. 2003
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 23:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Jun 2007 23:04
Posts: 8
Location: Reykjanesbær
BMW 530i (Bensínbíll, sjálfskiptur með Steptronic skiptingu).
Árgerð 2003, nýskráður í júlí eða júní, man ekki hvort.
Ekinn 30 þús km.
Silfurgrár
Bíllinn kemur útbúinn leðri og harðviðarpanel. Er með sóllúgu, handfrjáls búnaður, Business CD player.

Skoðaður 2008, engir gallar sem ég hef fundið að bílnum, alger draumabíll að keyra. Þó er lítil dæld á hægra afturhorni.
Skipti alls ekki æskileg en ekkert er áhvílandi á bílnum.

Ásett verð er 3.3 milljónir, tilboð óskast í pósti á kcg@kcg.is

Myndir koma inn fyrir miðvikudaginn 6.júní.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
e39 eða e60 :!:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Miðað við verðið myndi ég segja E39....ef þetta er hinsvegar E60 þá er þessi bíll seldur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Miðað við verðið myndi ég segja E39....ef þetta er hinsvegar E60 þá er þessi bíll seldur :lol:


. . . og hvernig lit viltu á 530 E60 bílinn þinn? Þeir kosta minna en þú heldur :idea:


sorry OT :oops:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 07:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Jun 2007 23:04
Posts: 8
Location: Reykjanesbær
Nú verð ég að spyrja, hvar sér maður hvort hann sé E39 eða E60?
Ef það er útlitið, að þá er bíllinn með nýja útlitinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
kcg wrote:
Nú verð ég að spyrja, hvar sér maður hvort hann sé E39 eða E60?
Ef það er útlitið, að þá er bíllinn með nýja útlitinu.


Hérna geturu séð muninn á bílunum :)

E60
Image

E39
Image

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Mon 04. Jun 2007 09:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
hmm... einhvernveginn efast ég.. kom ekki E60 fyrst 2004??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Schulii wrote:
hmm... einhvernveginn efast ég.. kom ekki E60 fyrst 2004??


sem árg.'04 já, MY '03 a.m.k. í sedan.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
er þetta bíllinn sem er oft hjá slökkvistöðinni með númerið TE eitthvað ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 19:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Jun 2007 23:04
Posts: 8
Location: Reykjanesbær
Nei, þetta er ekki bíllinn sem var alltaf hjá slökkvistöðinni með númerið TE eitthvað, það er grænn bíll og hann er 320 týpan, minnir árgerð 98 án þess að ég þori að sverja fyrir það.

En þessi bíll er víst E39 týpan og hægt er að sjá myndir af honum hér,
http://bilasolur.is/Car.asp?show=CAR&BI ... _ID=132128


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Jun 2007 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
arnibjorn wrote:
kcg wrote:
Nú verð ég að spyrja, hvar sér maður hvort hann sé E39 eða E60?
Ef það er útlitið, að þá er bíllinn með nýja útlitinu.


Hérna geturu séð muninn á bílunum :)

E60
http://barnaland.is/album/img/11240/200 ... 2231_0.jpg

E39
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/31151-1/IMG_5569.jpg

Hérna sést betur munurinn... :D

E60 er Vinstramegin = E39 hægramegin
Image


Last edited by Steini B on Wed 06. Jun 2007 00:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Jun 2007 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Steini B wrote:
arnibjorn wrote:
kcg wrote:
Nú verð ég að spyrja, hvar sér maður hvort hann sé E39 eða E60?
Ef það er útlitið, að þá er bíllinn með nýja útlitinu.


Hérna geturu séð muninn á bílunum :)

E60
http://barnaland.is/album/img/11240/200 ... 2231_0.jpg

E39
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/31151-1/IMG_5569.jpg

Hérna sést betur munurinn... :D

E60 er hægramegin = E39 Vinstramegin
Image


My other left :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Jun 2007 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Image

Image

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Jun 2007 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Image

Image




:rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Jun 2007 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Haha, fljótfærnisvilla.... :oops:

:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group