bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 22:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. May 2007 17:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
BMW 316i 1995 árgerð
ekinn 155.000 km
bsk
geislaspilari
rafmagn í speglum

Bíllinn er á 17" ál felgum og á 215/45/17 (low profile) dekkjum á sumrin, og einnig fylgja með 15" vetrarfelgur á nýjum nagladekkjum.

Það sem Aron gerði fyrir hann:

Skipt um dempara og gorma allann hringinn
Ný vatnsdæla
stekkjarhjól
Frammljós, Depo angel eyes
Aftur ljós, Depo hvít/rauð
Stefnuljós, glær og einnig frá Depo
Það er ný viftureim og viftureimarhjól
Nýr gírhnúður
5 filmur í rúðum
skipt um bremsuborða að aftan.
lét sprauta hann að miklu leyti vegna grjótbarnings og hagkaupsdælda.

o.fl. fyrir 304. 574 kr.

Það sem ég er búinn að gera fyrir hann:

Skipt um súrefnisskynjara
Fræst í spyrnu að aftan til að fá ABS í lag
Skipt um lofthosu frá loftflæðimæli að inngjafarhaus.
Skipt um skrá bílstjóramegin
Nýr rafgeymir
Nýr bakkljósarofi
Nýr lykill að bílnum
Nýtt mottusett
Ný bensínsía
Ný kerti
Ný spindilkúla bílstjóramegin að framan
Ný nagladekk á felgum
Ný Smurður
smurbók
Nýjir bremsudiskar og klossar að framan.
Skoðaður 08 athugasemdalaust.

ásett verð er 560.000 en ekki vera hrædd/ir við að gera tilboð.
búið að gera heilmikið fyrir þennan bíl.
Tilboð: 490.000

Nokkrar myndir bæði frá mér og Aroni.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Getið sent ep, email, svarað hér eða hringt !
Hægt að fá að skoða ef vill.
Geirlaugur
geirlaugur@hive.is
825 2677


Last edited by geirlaugur on Thu 30. Aug 2007 20:09, edited 11 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Virkilega góður bíll!

Get mælt með honum :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvar er svuntan?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Aron Andrew wrote:
Hvar er svuntan?


Mín ágiskun er að hún hafi týnst í snjónum í vetur eða á einhverri hraðahrindrun..

En þessi bíll þarf lækkun !

Mjög fallegur bíll annars og hentar vafalaust skólafólki vel !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 21:53
Posts: 51
Ég skal kaupa þennan kagga af þér eftir 2 mánuði, þ.e.a.s. ef hann er en til sölu:P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 18:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Svuntan er bara heima, skaust steinn í hana þegar ég var að keyra malarveg síðasta sumar og brotnaði uppúr henni, en ætti að vera hægt að laga það.

Já, hann er enn til sölu, kemur í ljós hvað verður eftir 2 mánuði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. May 2007 00:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Núna er nýbúið að skipta um bremsuklossa og bremsudiska að framan og strekkja á handbremsunni.
Hugsa mjög vel um bílinn eins og fyrri eigandi, má ekki vera laus skrúfa þá er gert við það við fyrsta tækifæri.
Svo hann er í toppstandi !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 19:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Eru menn eitthvað hræddir við að bjóða í bílinn ?
Bíll í toppstandi, á helling eftir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Jun 2007 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
virkilega fallegur bíll verst að maðurer svo auralítill þessa stundina

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 19:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 21:53
Posts: 51
geturu nokkuð skellt inn nokkrum myndum af the interior?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 19:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Bætti við nokkrum myndum af innréttingunni.
Mönnum er velkomið að koma og skoða ef vill !
getið hringt í mig í síma 825 2677 eins og kom fram.
Þónokkrir sem hafa sýnt honum áhuga en þó ekki seldur ennþá.
Frábær bíll fyrir t.d. skólafólk ! frekar sparneytinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 19:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 21:53
Posts: 51
Það er frekar líklegt að ég kaupi hann af þér eftir sirka mánuð:P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Jun 2007 20:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Já, verst að ég er með annan bíl í huga.
Ef ég verð búinn að missa af honum þegar ég sel minn, þá gæti verið að ég hætti við sölu í bili, en það kemur í ljós.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jun 2007 17:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Jæja, Bíllinn er nýbónaður, með fullan tank af bensíni !
Fer á 17" álfelgum á lowprofile dekkjum.
Einnig fylgja 16" BMW felgur með nagladekkjum.

520.000 staðgreitt ef hann fer um helgina eða fyrr!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jun 2007 18:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Gleymdi að setja inn eyðsluna.
eyðir ca. 10 lítrum innanbæjar og 6-8 lítrum í langkeyrslu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group