bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E32 750iA
PostPosted: Mon 21. May 2007 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Jæja fékk í dag 750 bíl sem þarfnast smá TLC.

Um er að ræða She Devil
er stefnan sett á sprautun og fleira

læt video fygja þegar ég setti hann í gang núna í dag

http://www.vidilife.com/index.cfm?f=med ... &action=12

kem með myndir á eftir :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 19:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekkert púst = HÁVÆR :lol:

Flott að flakið er komið í gang 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þessi verður fallegur ef að okkur félögum tekst að gera það sem að við ætlum að gera ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Nice!! til hamingju 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Image

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Er hann ennþá með þessar live2cruise merkingar í moggaletri? :D

Annars alltaf vígalegur shadowline með stærra grillinu og V12 stuðara 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þetta er nú meira fjöldamorðingja lúkkið á þessum bíl núna :shock:

En lagast vonandi. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 02:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég var svo góður, keypti gluggasköfu til að rífa þessa helvítis límmiða úr einhverntíman fyrir einhverjum mánuðum.... En týndi síðan sköfunni... :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Jæja búinn að setja allt undir hann. Sá reyndar að annar gírkassapúðinn er farinn og mun ég verzla mér eitt stykki við tækifæri.

Kominn í gang og soundar sweet (fyrir utan að það pústar út :lol: )
tók smá prufu rúnt og allt virkar eins go það á að gera nema rúðuþurkurnar

Edit*
Gleymdi að nefna að L2C miðin og SheDevil eru farnir úr rúðunum 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 20:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
pfff...asnaskapur er þetta að taka shedevil miðann úr rúðunni!

Það víkja allir þegar þeir sjá shedevil koma, þannig það margborgar sig að hafa shedevil límmiða í rúðunni 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Lindemann wrote:
pfff...asnaskapur er þetta að taka shedevil miðann úr rúðunni!

Það víkja allir þegar þeir sjá shedevil koma, þannig það margborgar sig að hafa shedevil límmiða í rúðunni 8)

meira sjá sverna svartan BMW með held svartar filmur og víkja 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group