bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 27. May 2007 16:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Málið er að bíllinn hjá mér er búinn að standa undir trágróðri í dálítinn tíma og það hefur fallið á hann svona hýði af nýútsprungnum laufum, ég er búinn að þrífa allt hýðið í burtu en það er svona fast klístur eftir á bílnum sem er hrikalega leiðinlegt og erfitt að ná í burtu án þess að nota efni sem fara ílla með lakkið.

Er einhver hérna sem kannast við þetta vandamál og á til einfalda og góða lausn á því.


P.s. Og aftur spyr ég hvort einhver veit hverjir selja ný Dunlop dekk, annar en Vélaborg.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 16:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Hef lesið að best sé að leira bílinn með svona detailing clay.

Image

http://www.autopia-carcare.com/inf-clay.html

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 16:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
bug and tar remover frá turtle wax er frábær í svona... gefur líka nýbónað look þegar þú ert búinn að þrífa bílinn með því

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
getur lent í vandræðum með þetta vegna þess að hef þetta fær að vera lengi á þá skemmir þetta glæruna á bílnum

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Það er til sérstakur leir frá öruglea flestum bílaþvotta efnis framleiðendum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 19:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 21:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég er með nokkrar aspir yfir innkeyrslunni og Autoglym Intensive Tar Remover hefur dugað vel að losa draslið.

Og tek undir það sem Tommi bendir á. Þetta er algert ógeð, svipað og fuglaskítur.. um að gera að reyna að taka þetta strax frekar en að leyfa því að liggja.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 22:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Jökull wrote:
ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir :)


ekki gott að nota massa oft..... þá eyðiru glærunni af...

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
jonthor, helt thetta spjall vaeri below u? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Litli_Jón wrote:
Jökull wrote:
ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir :)


ekki gott að nota massa oft..... þá eyðiru glærunni af...



Gerist ekkert ef þú ert bara að taka einn og einn blett..
tekur langann tíma að klára glæru á bíl með massa

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Jun 2007 20:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Jökull wrote:
Litli_Jón wrote:
Jökull wrote:
ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir :)


ekki gott að nota massa oft..... þá eyðiru glærunni af...



Gerist ekkert ef þú ert bara að taka einn og einn blett..
tekur langann tíma að klára glæru á bíl með massa


jaja égveit það en segjum sem svo að þú eigirbílinn í einhvern tíma og þrífur alltaf meða massa. blettina :D verður ekki flottur með fullt af blettum um allan bílinn :D

Ég hefalltaf þrifið svona af með rauðum sonax..... svo bara bónað yfir...

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group