bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ömmudriver wrote:
ömmudriver wrote:
En verður sett upp partítjald aftur ?? Og hvenær er von á dagskrá fyrir Kraftsviðburði á Bíladögum eins og brottför til Ak. og grill og svo framvegis.

P.S: Þar sem Sæmi über chef verður á meginlandinu ásamt öndunarvélagenginu, hver á þá að grilla :shock:


:!: :?:


Jói Fel

Image

eða

Siggi hall

Image

erum enn að ákveða :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
:lol2:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sögur herma að það verði Raggi Bjarna, hann er enginn meistarakokkur, honum finnst bara svo svakalega gaman að grilla!

:lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hjóla slysið var sennilega 2003, ég held að ástæðan hafi verið að hjólin voru að ná alveg skuggalegum hraða á þessum 200 metrum, hús og staurar út um allt. Einig var götumílan helmingi lengri með hjólunum og þetta er ekki eins og þetta taki stuttan tíma.

Annars eru þetta alveg öruglega bæjaryfirvöld sem taka fyrir þetta, því eftir þetta slys þá átti ekkert aðvera götumíla aftur en Akrueyrar menn redduðu því.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 19:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 22. Oct 2006 13:00
Posts: 21
Location: Garðabær
Stefan325i wrote:
Hjóla slysið var sennilega 2003, ég held að ástæðan hafi verið að hjólin voru að ná alveg skuggalegum hraða á þessum 200 metrum, hús og staurar út um allt. Einig var götumílan helmingi lengri með hjólunum og þetta er ekki eins og þetta taki stuttan tíma.

Annars eru þetta alveg öruglega bæjaryfirvöld sem taka fyrir þetta, því eftir þetta slys þá átti ekkert aðvera götumíla aftur en Akrueyrar menn redduðu því.


Ég var þarna þegar slysið var. Lögreglan átti að loka svæðinu en fór svo burtu vegna ??? og þá kom einhver kona á hvítum bíl og ók inná keppnisbrautina og í vegfyrir mótorhjólin það var skelfilegt að sjá þetta. Ökumaður vélhjólsins hjó í sundur staur og fór í gegnum girðingu.

_________________
BMW 545i 2004 Iceland
BMW 540i 2002 Iceland sold
M. Benz SL500 sport 2000 USA


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 20:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég fer norður btw, á subaru samt :oops: :oops: :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
pilot757 wrote:
Stefan325i wrote:
Hjóla slysið var sennilega 2003, ég held að ástæðan hafi verið að hjólin voru að ná alveg skuggalegum hraða á þessum 200 metrum, hús og staurar út um allt. Einig var götumílan helmingi lengri með hjólunum og þetta er ekki eins og þetta taki stuttan tíma.

Annars eru þetta alveg öruglega bæjaryfirvöld sem taka fyrir þetta, því eftir þetta slys þá átti ekkert aðvera götumíla aftur en Akrueyrar menn redduðu því.


Ég var þarna þegar slysið var. Lögreglan átti að loka svæðinu en fór svo burtu vegna ??? og þá kom einhver kona á hvítum bíl og ók inná keppnisbrautina og í vegfyrir mótorhjólin það var skelfilegt að sjá þetta. Ökumaður vélhjólsins hjó í sundur staur og fór í gegnum girðingu.


Kerlingin fór samt upp rangar vegarhelming.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 01:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 12:59
Posts: 65
Kristján Einar wrote:
ég fer norður btw, á subaru samt :oops: :oops: :oops:


Vonandi með 2002 á kerru í eftirdragi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 01:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Indjaninn wrote:
Kristján Einar wrote:
ég fer norður btw, á subaru samt :oops: :oops: :oops:


Vonandi með 2002 á kerru í eftirdragi?

Ég efast um að afi hans sé að fara á bíladaga :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 22:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
arnibjorn wrote:
bjahja wrote:
Svezel wrote:
ég ætla bara að halda mér heima í ár, hvorki nenni né tími að fara norður :?


össsssss, þá á eftir að vanta stóran hluta af bíladögum


Nkl!

Hver á verður í gæslunni?? :o

Hver ætlar að taka það að sér að pína punktinn? :lol:

EDIT: fann mynd


yo ég vill fá þetta vesti fyrr enn seinna dreng

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
. wrote:
ValliFudd wrote:
arnibjorn wrote:
bjahja wrote:
Svezel wrote:
ég ætla bara að halda mér heima í ár, hvorki nenni né tími að fara norður :?


össsssss, þá á eftir að vanta stóran hluta af bíladögum


Nkl!

Hver á verður í gæslunni?? :o

Hver ætlar að taka það að sér að pína punktinn? :lol:

EDIT: fann mynd


yo ég vill fá þetta vesti fyrr enn seinna dreng



Ég á mitt ennþá!!!


En veit ekki um megasólgleraugun sem við nöppuðum þarna :lol: :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jæja það styttist óðfluga í Bíladaga '07, er ekki kominn tími á dagskrána hjá Kraftinum og þá aðallega hvenær hóðrúnturinn leggur af stað norður.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Nú í ár verður Burnout-ið á Akureyrarvelli og sýningin verður í boganum, innanhús fótboltavöllur. Spyrnan verður á sama stað og síðast.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 22:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Bjarkih wrote:
Nú í ár verður Burnout-ið á Akureyrarvelli og sýningin verður í boganum, innanhús fótboltavöllur. Spyrnan verður á sama stað og síðast.


WHAT,,,,,,,,

ég hélt þeir myndu aldrei breyta sýningarstaðnum. Hefur verið við Oddeyrarskóla í örugglega 50 ár :lol:


En breytingar eru alveg í lagi.

Hvar er malbik á Akureyrarvelli til að hafa burnout?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Lindemann wrote:
Hvar er malbik á Akureyrarvelli til að hafa burnout?


Það þarf nú svosem ekki nema 2 fermetra af malbiki í þetta burnout.. :-P

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group