bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: aukalykill (hjálp)
PostPosted: Mon 21. May 2007 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
var að kaupa mér e30 og það fylgdi bara einn lykill, ekki get ég bara farið í næstu húsasmiðju og látið gera annan eins eða verð e´g að fara í umboðið ? gæti verið vesen ef hann týnist :( :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
farðu bara í B&L og keiptu þetta! kosstar sama og ekkert, minnir meira seigja að lykill og haus með ljósi væri í kringum 2500 til 3000.-

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 04:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
HPH wrote:
farðu bara í B&L og keiptu þetta! kosstar sama og ekkert, minnir meira seigja að lykill og haus með ljósi væri í kringum 2500 til 3000.-

kei nice fer þá ábyggilega bara á morgun (eða á eftir, ég er so mikill nátthrafn :P)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Getur farið í hvaða lyklabúð sem er, eða Byko/Húsasmiðjuna.
Smíðaði aukalykil fyrir E28 í Byko fyrir heilar 500 kr :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
nau þá get ég keypt sex lykla í byko í staðinn :D, fann samt svona lykil sem opnast og lokast, svona eins og hnífur sem opnast á ebay á litlu verði, það er kannski málið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 12:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Hættu þessu bulli og farðu uppí verslun B&L og keyptu þetta þar
þetta er merkt bmw og með ljósi 8)

3.362 kr lykill og lykilhaus með ljósi
lykillinn kemur skorinn að utan............

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Já það er klárlega málið hafa ljós á aukalyklinum sem þú átt væntanlega aldrei eftir að nota og henda 2500 kalli auka í helvítans ljósið :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Jökull wrote:
Hættu þessu bulli og farðu uppí verslun B&L og keyptu þetta þar
þetta er merkt bmw og með ljósi 8)

3.362 kr lykill og lykilhaus með ljósi
lykillinn kemur skorinn að utan............


þá get ég fundið hann í myrkri :D en það er kannski bara svalt :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
maxel wrote:
Jökull wrote:
Hættu þessu bulli og farðu uppí verslun B&L og keyptu þetta þar
þetta er merkt bmw og með ljósi 8)

3.362 kr lykill og lykilhaus með ljósi
lykillinn kemur skorinn að utan............


þá get ég fundið hann í myrkri :D en það er kannski bara svalt :lol:


Þyrftir þá að finna hann í myrkrinu fyrst til að kveikja á ljósinu :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Líka ef þú ferð upp í bogl og færð þér nýjanm bíl þa 4 millur þá færðu öruglega 2-3 lykkla og frjarstýrðar samlæsingar og allt, ekkeert vesen.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Stefan325i wrote:
Líka ef þú ferð upp í bogl og færð þér nýjanm bíl þa 4 millur þá færðu öruglega 2-3 lykkla og frjarstýrðar samlæsingar og allt, ekkeert vesen.


:shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group