bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýjar felgur af eBay!
PostPosted: Tue 22. May 2007 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Þar sem dollarinn er svona rosalega lár er planið að panta felgur og dekk af ebay um mánaðarmótin, fann þetta hér:


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/19-FM-M5 ... 0358QQrdZ1

Bílinn minn er lægri en hann á að vera svo það er spurning hvort þetta passi? og hvernig hann verður í akstri á svona stórum felgum og hvort þessi dekk gera hann hundleiðinlegan í akstri eða eru þetta kannski ekkert ömurleg dekk?

Hvað haldiði?

BTW. Hvað kosta spacerar?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
No offence en þar sem þú ert að fara í innflutning á felgum þá myndi ég fara í eitthvað sérstakara :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Kristjan PGT wrote:
No offence en þar sem þú ert að fara í innflutning á felgum þá myndi ég fara í eitthvað sérstakara :D


Innilega sammála með fullri virðingu fyrir M5 felgum :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Held nú bara að bílinn eigi eftir að lúkka fáránlega kúl á 19 króm m5 felgum, og fyrir 110 kall komið hingað með dekkjum? það er ekki margt annað sem hægt er að velja fyrir þetta verð

en ég þarf að fá svar við þessum spurningum í sambandi við dekkin og það

á ég að skella mér á þetta eða eru þessi dekk rusl?

kv máni

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://www.1010tires.com/tirereviews/Ge ... views.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
ey doggí takk maður vissi ekki af þessari síðu :wink:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Máni wrote:
Held nú bara að bílinn eigi eftir að lúkka fáránlega kúl á 19 króm m5 felgum, og fyrir 110 kall komið hingað með dekkjum? það er ekki margt annað sem hægt er að velja fyrir þetta verð

en ég þarf að fá svar við þessum spurningum í sambandi við dekkin og það

á ég að skella mér á þetta eða eru þessi dekk rusl?

kv máni
110 þús? Ertu nú alveg viss? Hvernig reiknaðir þú það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
ég reiknaði þetta sem varahluti hjá shopusa, las einhverstaðar herna á kraftinum að eg ætti að gera það, er það kannski bara bull???

kv

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 00:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Máni wrote:
ég reiknaði þetta sem varahluti hjá shopusa, las einhverstaðar herna á kraftinum að eg ætti að gera það, er það kannski bara bull???

kv
Ég veit það ekki. Held samt frekar að þetta flokkist undir aukahluti. Bættiru sendingarkostnaði innan USA við upphæðina áður en þú settir hana inn í shopusa reiknivélina?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Nei þetta fer sem varahlutir, tjekkaði á því.. Og nei ég læt seljandann senda mér tvo reikninga, fyrir vörunni og fyrir sendingarkostnaðinum.


kv

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 00:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
spacerar kosta 16 þús niðrí TB

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég sendi shopusa e-mail fyrir svona 4 dögum og spurði hvort að felgur færu í varahluti eða aukahluti.

Fékk alveg skýrt svar um að felgur væru aukahlutir :wink:

Quote:
Sæll Árni Björn



Þær fara í aukahluti, bodyparts.









Ragna Atladóttir
Þjónustustjóri / Service Manager
ShopUSA.is
Sími 001 757 962 5384
E-mail: ragna@shopusa.is
http://www.shopusa.is


_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
ough þá er það barra 15 kall plús. munar ekki meir en það

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Sæll Máni

Nei í hjólbarða.
Dekk fara í hjólbarða, dekk á felgum fara í hjólbarða, felgur einar og sér
fara í bodyparts - aukahluti.





Ragna Atladóttir
Þjónustustjóri / Service Manager
ShopUSA.is
Sími 001 757 962 5384
E-mail: ragna@shopusa.is
http://www.shopusa.is

okei fokkit, 17 þús plús þá

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta eru alveg -snar-ljótar felgur :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group