bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 03:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: M30 Flækjur
PostPosted: Tue 22. May 2007 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég hugsa að það sé alveg pottþétt að enginn eigi þetta og ef einhver á þetta þá vill hann örugglega ekki selja.... eeeen það sakar ekki að spyrja :lol:

Mig langar semsagt í flækjur fyrir m30b35.

Ef einhver á svona látið mig þá vita í pm.

Árni Björn
6162694

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 Flækjur
PostPosted: Tue 22. May 2007 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Ég hugsa að það sé alveg pottþétt að enginn eigi þetta og ef einhver á þetta þá vill hann örugglega ekki selja.... eeeen það sakar ekki að spyrja :lol:

Mig langar semsagt í flækjur fyrir m30b35.

Ef einhver á svona látið mig þá vita í pm.

Árni Björn
6162694



HAHAHAHAHAHA,,,,,,, team wannabe,,

ATH........... Thú tharft E30 M30 flækjur eins og thessar
https://www.koed.dk/2.1.asp?katstate=ny ... anker_2916[/img]

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ganga ekki flækjur úr E28 eða?

Hvað ætli það kosti að láta bara smíða flækjur hér á Íslandi..

Ég veit,,,,,, TEAM WANNABE! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta eru samt bara aðallega hugleiðingar eins og er. Ef að ekkert gengur nema einhverjar spes E30 m30 flækjur sem kosta $$$$ og bara hægt að kaupa nýjar þá ætla ég bara að gleyma þessu. :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Einar hlýtur að geta smíðað flækjur í m30 fyrst hann getur smíðað í M20,,

Hann sagði að það væri DÝRT. Eflaust ekki ódýrara í M30

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Steinieini wrote:
Einar hlýtur að geta smíðað flækjur í m30 fyrst hann getur smíðað í M20,,

Hann sagði að það væri DÝRT. Eflaust ekki ódýrara í M30




Tha borgar sig ,,,,,,,,,,,,,,ENGANN,,,,,,,,,, veginn ad láta búa thetta til

koed,,, -------- án vafa

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 20:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Það eru M30 flækjur inná http://www.marktplaats.nl/ undir nafninu:
ALPINA spaghetti-uitlaatspruitstuk M30 á 300EUR :whistle:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stebbtronic wrote:
Það eru M30 flækjur inná http://www.marktplaats.nl/ undir nafninu:
ALPINA spaghetti-uitlaatspruitstuk M30 á 300EUR :whistle:


Hvad er ad ykkur drengir,,,

venjulegar M30 flækjur ganga ekki í E30

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 21:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
Stebbtronic wrote:
Það eru M30 flækjur inná http://www.marktplaats.nl/ undir nafninu:
ALPINA spaghetti-uitlaatspruitstuk M30 á 300EUR :whistle:


Hvad er ad ykkur drengir,,,

venjulegar M30 flækjur ganga ekki í E30
Þetta er nú sagt passa í B6 og B10. Ætli þetta sé ekki úr E30 B6?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Þetta er nú sagt passa í B6 og B10. Ætli þetta sé ekki úr E30 B6?


Hmmm veit allavega ad S50/38 flækjur passa ,,,,,,,ekki,,,,,,,,, med gódu móti i E30 bædi ég og Gst thurftum ad saga og breyta ,, svo einhver er ástædan fyrir thví ad ..spes.. E30 M30 flækjur eru í bodi og framleiddar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group