fart wrote:
aronisonfire wrote:
eins og mér finnst veyron vera ótrúlegt verkfræði meistaraverk.. þá fýla ég hann bara ekki eins mikið og McLaren F1..
sérstaklega race spec bílinn sem Tiff Nedell keyrði í 5gear..
Sammála, mér finnst F1 meiri græja.
En ég man bara eftir videoinu úr TopGear þar sem að JC sagði eitthvað í áttina "this is the difference between a really really fast car, and the Mclaren F1"
Svo til samanburðar þá er hröðunin í Veyron þannig að þú gætir gefið F1 headstart frá 0-200 (þ.a. lagt af stað á Veyron úr 0km þegar F1 nær 200) en samt farið framúr F1 áður en hann nær 300. Minnir allavega að þetta sé þannig. Eða var það 100mph....
Veyronin er náttúrulega ósnertanlegur í performance (enda verðmiðinn þannig), getur næstum keypt þér 612, 599, og 430 fyrir einn BV. En samt gaman að sjá það.
veyroninn er hraðskreiður upp.. en einhversstaðar las ég að ef mclaren væri með 7 gíra kassa myndi hann geta komist jafn hratt..
wikipedia.org wrote:
The McLaren F1 has a top speed of 231 mph (370 km/h), restricted by the rev limiter at 7400 rpm. The true attainable top speed of the McLaren F1 was reached on the 31st of March, 1998 by the (then) five-year-old XP5 prototype. Andy Wallace piloted it down the 9 km straight at Volkswagen's Ehra-Lessien test track in Wolfsburg, Germany, setting a new world record of 391.2 km/h (244.54 mph) at 7800 rpm. As Mario Andretti noted in a comparison test, the F1 is capable of engaging a seventh gear, thus, with a higher gear ratio or addition of a seventh gear, it is possible for the McLaren F1 to attain an even greater top speed. This is something which can also be observed by noticing that the top speed was reached at 7800 RPM while the powerplant's peak output is at 7400 RPM. Wallace reportedly remarked that removal of the wing mirrors and adjusting the rear spoiler would have made the car go faster.
edit fann það
