bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. May 2007 15:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Sýning vegna 30 ára afmælis Fornbílaklúbbs Íslands mun opna föstudaginn 18. maí. Sýningin verður haldin í nýja húsnæði Ræsis að Krókhálsi 11. Félagar Fornbílaklúbbsins og makar þeirra fá frítt inn, aðrir greiða 500 kr. og ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

Meðal þeirra bíla sem verða sýndir að þessu sinni eru margir glæsilegustu og verðmætustu fornbílar landsins og þá er ekki bara verið að tala um peningalega heldur einnig sögulega. Má þar nefna elsta bíl landsins 1914 Maxwell Touring, minnsta bíl landsins 1956 Heinkel, einn dýrasta fornbíl sem er í eigu Íslendings 1953 Mercedes Benz 300 S Coupé sem var fluttur sérstaklega til landsins fyrir sýninguna en eigandinn býr erlendis, Ford Mustang Shelby Cobra GT500 KR sem er nýkominn úr uppgerð og kemur beint á sýninguna. Í heildina er verið að sýna bíla sem eru margir nýlega komnir til landsins og einnig nokkra bíla sem hafa verið lítið sjáanlegir undanfarið.


Opnunartími:

18. maí föstudagur 17 - 22
19. maí laugardagur 10 - 18
20. maí sunnudagur 11 - 22



Sjá nánar á http://www.fornbill.is um helgina.

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. May 2007 01:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Feb 2006 20:04
Posts: 49
Smá sýnishorn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Andri Þórsson

Merdedes E 55 AMG 2003
BMW 740i 1996

og alveg fullt af Benzum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. May 2007 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
glæsilegt ég þángað

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group