bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sat 12. May 2007 03:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nú er ég byrjaður að ríufa og tæta, og gamli mótorinn verður komin úr á morgun,

hentum honum á kerru.. sem gékk ekki vel fyrir sig.. og kallaði á furðulegar ráðstafanir og aðferðir við að koma bílnum af og á,

ég dundaði aðeins í honum eftir að hann kom inn, er búin að rífa pústið undan, torque armin, og flr þar sem ég í raunini lyfti boddýinu af kraminu, en ekki vélini úr bílnum,

er búin að aftengja mótorinn, lúm og vatn og taka loftkælinguna úr..

að taka lúmið úr þessum bílum er engin smá fckn vitleysa.. hálfur mótorinn er nánast undir hvalbaknum og ég þurfit að losa undan kassanum og halla mótornum aftur til að koma höndunum fyrir..

jájá!! ég veit að bíllin er drullugur,, hann er bú búin að stanbda í allan vetur.. og er BARa skítugur! það var allt alveg blenging ofan í húddinu þegar honum var lagt

það þurfti dáldið ævintýralega hugsun til að fatta hevrnig það væri hægt að ná bílnum af kerruni..
Image

kominn inn og á lyftuna..
Image

Image

Image


hérna er mótorinn sona þegar ég var nýbyrjaður.. búnað taka loftintak og eitthvaðsmáværiglegt af
Image
Image

hérna er ég svo komin vel á veg, búin að halla mótornum niður, allt vatn farið af, loftkælingin frá og er að taka lúmið af spíssum go háspennukeflum, sem var baaara leiðinlegt á öftustu
Image

hérna er ég sjálfur komin ofan í húddið til að ná þarna undir..
Image


kannski að ég muni eftir að taka með mér myndavél á morgun

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Sun 03. Jun 2007 21:17, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Gaman að fylgjast með þessu... myndir eru möst :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vélin fór úr í dag.. næst er að þrífa upp hjólabitan og mála,, setjann aftur í, setja nýju vélina og draslið saman og í bílin..

btw.. það er BORING að taka vélarnar úr þessum bílum.. vá..þarna var ég að aftengja lúmið frá vélartölvuni sem kom í gegnum hvalbakin

Image

lúmið laust..

Image

komin úr..

Image

svo er bara að rífa þetta allt úr, þrífa og mála hjólabitan og fara raða nýja mótornum saman, nota ekkert af þessum nema vatnsdælu og skynjara
Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi verður bara góður þegar þetta verður búið.

Hvað helduru að þú sért búinn að keyra bílinn mikið síðan þú fékkst hann ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Af bílasölunni og þangað? :oops:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að keyra bílin eitthvað á milli þúsund og 2þús mílur :oops: er búin að eiga hann síðan í ágúst.. þvílík peningasuga.. síðan ég keypti hann er ég búin að kaupa, ls7 kúplingu, ls2 swinghjól,SLP púst, Pacetter coaded flækjur, ORY, alvöru shortblock, alvöru hedd og allt í þau, custom innspýtingu/bensínkerfi, heitan ás og bara allt til að smíða alvöru mótor.. tímagír olíudælur og fl 17" felgur og dekk, spoiler og eithtvað flr..

já hann verður vonandi skemmtilegur, því að bíllin sem slíkur er alveg lygilega stráheill og lítið keyrður,

næst á dagskrá verður samt að vera málning,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Gaman að þessu. Lúmskt veikur fyrir svona bsk sleggjum. Færð ekki mikið meira BANG fyrir aurinn 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
JOGA wrote:
Gaman að þessu. Lúmskt veikur fyrir svona bsk sleggjum. Færð ekki mikið meira BANG fyrir aurinn 8)


það er nefnilega málið 8) þetta er amerískt með kostum og göllum.. en ég skemmti mér alltaf alveg konunglega þegar ég er að leika mér á þessu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 08:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
lýst vel á þetta hjá þér Ívar, verður gaman að sjá bílinn fullbúinn 8)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 09:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Verður gaman að fylgjast með þessu 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: byrjaður að tæta
PostPosted: Sun 13. May 2007 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
Image


Ég segi LS1 swap í S10 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: byrjaður að tæta
PostPosted: Sun 13. May 2007 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Angelic0- wrote:
Ég segi LS1 swap í S10 8)


Er þetta ekki hilux :hmm:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
s10 hvað? þetta er gamall hilux, og er ekki á mínum vegum þannig að það þýðir lítið að segja það við mig..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
annars var unnið í þessu í dag, tók mest af mótornum, kassan af, vélina af hjólastellinu, og setti bílin aftur í öll hjól og út..

stóri pakkin frá patriot performance kemur á þriðjud, þannig að næsta vika verður.. skemmtileg..

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
s10 hvað? þetta er gamall hilux, og er ekki á mínum vegum þannig að það þýðir lítið að segja það við mig..


ég hefði átt að greina það á hurðahúnunum, en hann virtist líkur S10 í fljótu bragði :lol:

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group