bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Já, því þyngri sem bíllinn er því meira slítur hann götunum. Annars getur vel verið einhver önnur ástæða á bakvið.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
X-ray wrote:
Eru bifreiðagjöld greidd eftir þyngd :?:


já, :) það stendur aftann á reikningum þegar þú færð hann hvernig það er reiknað,

6kr per kg fyrir fyrstu 1000kr , svo 7.5kr eða eitthvað svoleiðis fyrir öll kg um fram það,

semsagt 1100kg bíll = 1000x6 + 100x7.5 = 6750kr.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
1370kg touring-inn og ég þurfti að borga 10970

samkvæmt því sem þú segir Gunni ætti það að vera 8775 kr :?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svona eru gjöldin reiknuð:

Upplýsingavefur RSK wrote:
Fjárhæð bifreiðagjalds og greiðsluskylda
Ákvörðun fjárhæðar fer eftir eigin þyngd bifreiðar. Frá 1. janúar 2005 er fjárhæðin fundin þannig út;

* af fyrstu 1.000 kg eru greiddar 6,83 kr/kg,
* fyrir næstu 2.000 kg eru greiddar 9,21 kr/kg og
* fyrir hvert byrjað tonn umfram 3.000 kg eru greiddar 2.277 kr.

Gjaldið skal þó aldrei vera lægra en 3.416 kr. og ekki hærra en 41.193 kr. á hverju gjaldtímabili.

Sá sem er skráður eigandi á gjalddaga ber ábyrgð á greiðslu gjaldsins.


( http://rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/g ... sp&val=1.0 )

Hannsi, þú getur samt prófað að fara niður í RSK og reynt að fá endurgreitt ... "En Gunni sagði mér..." :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
haha :lol:

láta reyna á það? :rofl:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 18:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Björgun ehf, þar er hægt að skella sér á vigt allan sólarhringinn, kostar samt ef þú vilt vigtarmiða.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mig hlakkar mikið til að vigta minn með M52, sjá hversu þungur hann er miðað við E30 325 og hvað þá E36 328.

Þarf svo að græja létta spyrnu við IAR og sjá hversu mikið þyngd spilar inn í þetta. Hann með betur moddaðann mótor en ég, en aftur á móti mikið þyngri bíl.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 20:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gunnar wrote:
Mig hlakkar mikið til að vigta minn með M52, sjá hversu þungur hann er miðað við E30 325 og hvað þá E36 328.

Þarf svo að græja létta spyrnu við IAR og sjá hversu mikið þyngd spilar inn í þetta. Hann með betur moddaðann mótor en ég, en aftur á móti mikið þyngri bíl.


Hehe er það mottóið að taka spyrnu við mig. :-)

Eru drifhlutföllin hjá þér ekki í lægri kantinum?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hannsi wrote:
1370kg touring-inn og ég þurfti að borga 10970

samkvæmt því sem þú segir Gunni ætti það að vera 8775 kr :?

Svo er umferðaröryggisgjald og úrvinnslugjald :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 21:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
srr wrote:
umferðaröryggisgjald :wink:


Ætti það ekki að vera innifalið og dekkað af þessum smávægilegum sektum sem maður fær fyrir að aka "aðeins" yfir löglegu ? :oops:

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
iar wrote:
gunnar wrote:
Mig hlakkar mikið til að vigta minn með M52, sjá hversu þungur hann er miðað við E30 325 og hvað þá E36 328.

Þarf svo að græja létta spyrnu við IAR og sjá hversu mikið þyngd spilar inn í þetta. Hann með betur moddaðann mótor en ég, en aftur á móti mikið þyngri bíl.


Hehe er það mottóið að taka spyrnu við mig. :-)

Eru drifhlutföllin hjá þér ekki í lægri kantinum?


Jú þau eru það. Þau henta ágætlega heima held ég en hérna úti er þetta svolítið slæmt. Læt reyna á þetta heima og ef ég er ósáttur þá bara sel ég drifið og versla annað.

Varðandi spyrnuna þá er þetta nú bara létt grín. Eins og þú veist nú sjálfsagt ;)

Eflaust bara gaman að sjá muninn á þessum bílum. Eins líka ef ég fer á dyno. Alltof fáir svona mótorar heima. og erfitt að bera sig við einhvern. Nema kannski Z3 Coupe 2.8.

Hvaða hlutfall ertu með í þínum bíl.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 00:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 11. Apr 2005 12:47
Posts: 3
Location: rvk
getur fengið að vikta niðri í samskip kostar 500 kjell og færð pappría uppá það

_________________
kv. zerox
www.viddi.us

2003 Skoda Octavia 2.0 [í notkun]
2000 Nissan Almera 1.6 SLX [seldur]
1991 Subaru Legacy 1.8 GL [seldur]
1986 Toyota Corolla DX [ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
iar wrote:
Svona eru gjöldin reiknuð:

Upplýsingavefur RSK wrote:
Fjárhæð bifreiðagjalds og greiðsluskylda
Ákvörðun fjárhæðar fer eftir eigin þyngd bifreiðar. Frá 1. janúar 2005 er fjárhæðin fundin þannig út;

* af fyrstu 1.000 kg eru greiddar 6,83 kr/kg,
* fyrir næstu 2.000 kg eru greiddar 9,21 kr/kg og
* fyrir hvert byrjað tonn umfram 3.000 kg eru greiddar 2.277 kr.

Gjaldið skal þó aldrei vera lægra en 3.416 kr. og ekki hærra en 41.193 kr. á hverju gjaldtímabili.

Sá sem er skráður eigandi á gjalddaga ber ábyrgð á greiðslu gjaldsins.


( http://rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/g ... sp&val=1.0 )

Hannsi, þú getur samt prófað að fara niður í RSK og reynt að fá endurgreitt ... "En Gunni sagði mér..." :-D


Til gamans má geta að þessi gjöld sem að hétu Bifreiðaskattur hér á árum áður var settur þegar átti að klára hringveginn , þe. þegar þurfti að brúa bilið yfir Skeiðarársandinn því dýrt var það.
Og en erum við að borga þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
zerox wrote:
getur fengið að vikta niðri í samskip kostar 500 kjell og færð pappría uppá það



Vissi ekki að það væri hægt :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
slapi wrote:
iar wrote:
Svona eru gjöldin reiknuð:

Upplýsingavefur RSK wrote:
Fjárhæð bifreiðagjalds og greiðsluskylda
Ákvörðun fjárhæðar fer eftir eigin þyngd bifreiðar. Frá 1. janúar 2005 er fjárhæðin fundin þannig út;

* af fyrstu 1.000 kg eru greiddar 6,83 kr/kg,
* fyrir næstu 2.000 kg eru greiddar 9,21 kr/kg og
* fyrir hvert byrjað tonn umfram 3.000 kg eru greiddar 2.277 kr.

Gjaldið skal þó aldrei vera lægra en 3.416 kr. og ekki hærra en 41.193 kr. á hverju gjaldtímabili.

Sá sem er skráður eigandi á gjalddaga ber ábyrgð á greiðslu gjaldsins.


( http://rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/g ... sp&val=1.0 )

Hannsi, þú getur samt prófað að fara niður í RSK og reynt að fá endurgreitt ... "En Gunni sagði mér..." :-D


Til gamans má geta að þessi gjöld sem að hétu Bifreiðaskattur hér á árum áður var settur þegar átti að klára hringveginn , þe. þegar þurfti að brúa bilið yfir Skeiðarársandinn því dýrt var það.
Og en erum við að borga þetta.


Var bráðabyrgðarskattur, átti að vera í 1 ár, var svo framlengt í 2 ár og svo ákváðu þeir að taka okkur bara almennilega í ras****ið.. bastards :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group