Þeir sem hafa staðið í swöppum vita alveg hvernig þetta gengur fyrir sig.
Alpina er búinn að læra það núna t.d .........
Þeir sem hafa ekki gert það eða hafa ekki unnið í bílum yfir höfuð skynja ekki afhverju hlutir geta tekið tíma, og það langann tíma í þokkabót.
Þegar hann átti að verða til í nóvember þá átti hann líka að vera 333i.
þessi 3.5 breyting hafði alveg gígantísk áhrif á tímann,
Í staðinn fyrir að droppa 3.2 vélinni ofan í þá var farið í það að rebuilda heddið á 3.5 vélinni,
ekki nóg með það ég og árni ákváðum í sameiningu að fyrst það væri að fara standalone á hann að setja skemmtilegri ás á hann líka, ódýrast var að fá ´91 B35 ás, þetta bjó til meiri tíma því að það þurfti að breyta einu og öðru á vélinni til að geta notað nýrri ás í hana,
Það sem þessi bíll er orðinn núna í stað þess sem árni keypti upprunalega er ekkert líkt.
Þetta hefur ekki verið bara swap, eða engine conversion..
333i hefði bara ekki gert þennan bíl að því sem hann þarf að vera.
sem hann er orðinn núna.
Sumarið er allt framundan, og árni kappi verður BARA ánægður að keyra þennan bíl í sumar,
Ég veit að ég er bara ánægður að keyra hann í vinnunna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
