bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ábending
PostPosted: Mon 07. May 2007 11:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Vill bara benda þeim BMW eigendum sem eiga nýrri bílana, held að þetta eigi ekki við e39, aðallega nýju fimmurnar, x5 og þristana.

Þegar þið farið á verkstæði til að skipta um dekk, látið þá gera það í sérstakri vél (MASTER). Kanntarnir á nýju BMW felgunum eru freeekar spes, og ég hef heyrt ansi margar sögur þar sem að það komi sprunga í felgurnar þegar að það er verið að klemma dekkið af...

Þessa master vél finnið þið í Gúmmívinnustofunni uppá höfða, hjólbarðahöllinni, Bílabúð benna minnir mig og svo spurning um fleiri...

Þetta á sérstaklega við ef þið eruð að rönna á run-flat dekki...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Eru það ekki Run-flat dekkin sem þurfa sérstakar vélar?

Lenti í því að fara með dekk upp á eitthvað verkstæði og þeir köntuðu felgurnar með þessum tækjum sínum! :burn:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 19:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
jújú mikið rétt....

Það er rugl að reyna að taka Run flat dekk á venjulegri umfelgunarvél... dekkið er svo stíft að hausinn leggst á felguna.. og rispar eins og gerðist hjá þér .. eða verra, sprengir felguna vegna spennunar :?

En eins og ég segi, svona dekk/felgur VERÐUR að taka í svokallaðri Master vél!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Jónas wrote:
jújú mikið rétt....

Það er rugl að reyna að taka Run flat dekk á venjulegri umfelgunarvél... dekkið er svo stíft að hausinn leggst á felguna.. og rispar eins og gerðist hjá þér .. eða verra, sprengir felguna vegna spennunar :?

En eins og ég segi, svona dekk/felgur VERÐUR að taka í svokallaðri Master vél!


Gott að vita af þessu, ég ætlaði einmitt að skipta út RFT draslinu út hérna úti....

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 23:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Hvernig er það með þessi runflattires,, kostar ekki alveg handlegg að endurnýja svona dekk?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. May 2007 10:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
SteiniDJ wrote:
Eru það ekki Run-flat dekkin sem þurfa sérstakar vélar?

Lenti í því að fara með dekk upp á eitthvað verkstæði og þeir köntuðu felgurnar með þessum tækjum sínum! :burn:


hvernig er það. Borga þeir ekki skaðan? Eða er þetta bara þitt problem?

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group