bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: hjálp með e39
PostPosted: Tue 08. May 2007 04:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
hvernig tek ég allar hliðar rúðurnar úr e39 bíl?

fann þetta ekki á bmwtips.com.. ef einhver getur útskýrt fyrir mér idiot proof aðferð væri það snilld eða benda mér á link með myndum eða bara link hvernig eg geri þetta, það væri geggjað.

eða kannski bara einhver að að gera þetta fyrir mig fyrir faðmlag eða litið cash væri fint lika


kveðja ef þið erup að pæla er eg að fara að lata filmann og er þetta fáranlega ódyrt að gera þetta svona

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 06:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það er nú engin idiot proof aðferð... :)

En rúðurnar er hægt að taka úr með því að rífa hurðarspjaldið af, frauðplastið af, og síðan skrúfaru rúðuna niður þar til að þú nærð að losa upp á skrúfunum sem að halda rúðunni "in place".

Þessar skrúfur losaru og síðan kippiru rúðunni bara uppúr :)

Passaðu bara að herða skrúfurnar ef að þú ert að fara með hann í skoðun, og ekki gleyma að segja að rúðurnar séu í viðgerð :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
neinei ég er að fara láta filmann, er erfitt að rífa hurðarspjöldin og það dót?

kv

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 14:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Máni wrote:
neinei ég er að fara láta filmann, er erfitt að rífa hurðarspjöldin og það dót?

kv


Þarf að taka rúðurnar út til að filma þær??? :hmm:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
bjornvil wrote:
Máni wrote:
neinei ég er að fara láta filmann, er erfitt að rífa hurðarspjöldin og það dót?

kv


Þarf að taka rúðurnar út til að filma þær??? :hmm:


Þarf kannski ekki... en ef það á að gera þetta almennilega þá er það betra.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
af hverju leyfiru ekki bara filmaranum að sjá um þetta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 19:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Skilst annars að það sé orðin skylda að vera með framrúður.
Þannig að það er ekki víst að ef farið er með bílinn rúðulausann og segir að þær séu í viðgerð að þú fáir skoðun.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
geirlaugur wrote:
Skilst annars að það sé orðin skylda að vera með framrúður.
Þannig að það er ekki víst að ef farið er með bílinn rúðulausann og segir að þær séu í viðgerð að þú fáir skoðun.


Það er rétt, var einmitt að spjalla við skoðunarmann um þetta í dag. Það er búið að breyta reglum núna þannig að þú þarft hliðarrúður til að komast í gegnum skoðun.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Kull wrote:
geirlaugur wrote:
Skilst annars að það sé orðin skylda að vera með framrúður.
Þannig að það er ekki víst að ef farið er með bílinn rúðulausann og segir að þær séu í viðgerð að þú fáir skoðun.


Það er rétt, var einmitt að spjalla við skoðunarmann um þetta í dag. Það er búið að breyta reglum núna þannig að þú þarft hliðarrúður til að komast í gegnum skoðun.

já en þær meiga vera niðri þegar bíllinn er skoðaður :wink:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 03:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
hvað meiniði? ég ætla að taka rúðurnar úr, og fara með þær í filmun, það er helmingi ódýrara.


eruði ekki með meiri tips herna handamer :wink:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group