bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spurning um dekk
PostPosted: Sun 06. May 2007 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Nú þarf ég að fara að kaupa mér sumardekk undir djásnið og vil bara spyrja hvort það sé eitthvað sem þið mælið með umfram annað og hvort það sé einhver tegund sem ber að forðast. Stærðin sem um ræðir er 205/55 16. Það sem ég er helst að leytast eftir er að þau séu sæmilega hljóðlát og endingargóð, ekki væri verra ef að þau væru með hraðamerkingu sem leyfir meira en 160 km/klst. (man ekki hvaða bókstafur það er).

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ZR er yfir 160 held ég..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 18:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Var með Falken allt síðasta sumar, hörkugóð dekk þar á ferð bara með betri dekkjum í bleytu sem ég veit um.
Pirelli P6000 get ég varla mælt með, þau eru ekkert spes og dýr miðað við getu. Falken er gott value for money.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
ZR er 240+ km.klst.. 8)

Sumardekk:
S að 180 km/klst.
T að 190 km/klst
H að 210 km/klst
V að 240 km/klst
ZR yfir 240 km/klst

Vetrardekk :
Q M+S að 160 km/klst
T M+S að 190 km/klst
H M+S að 210 km/klst

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég runna bara það besta....

Michelin Pilot Exalto PE2 er undir Mözdunni minni 8)
Í stærðinni 205/50 R 16

Bestu dekk sem ég hef keyrt á! :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 19:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
hvar kaupi þið dekk?

225x45 r17?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 10:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Astijons wrote:
hvar kaupi þið dekk?

225x45 r17?


ég hringi á dekkjaverstæðin og spyr hvort þeir eigi stærðina sem manni vantar


ég mindi samt drífa mig að tjékka, besta úrvalið er núna en í lok mánaðarinn verður eitthvað lítið

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
finnbogi wrote:
Astijons wrote:
hvar kaupi þið dekk?

225x45 r17?


ég hringi á dekkjaverstæðin og spyr hvort þeir eigi stærðina sem manni vantar


ég mindi samt drífa mig að tjékka, besta úrvalið er núna en í lok mánaðarinn verður eitthvað lítið

Hvaða rök ertu með fyrir því að besta úrvalið sé núna og til enda mánaðarins ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég er ekki endilega að segja að það sé alltaf þannig en oftast þegar ég hef verið að kaupa dekk


þá er svona í byrjun sumars öll dekkja verkstæði nýbúinn að fá sendingar fyrir sumarið og oft í ca miðjan júní er oft búið að seljast mikið af lagernum

og þarf afleiðandi klárast líklega sumar stærðir

en þetta er náttla misjafnt eftir dekkjaverkstæðum , ekki að ég sé alvitur um stöðu lagera þeirra á þessum árstíma

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
finnbogi wrote:
ég er ekki endilega að segja að það sé alltaf þannig en oftast þegar ég hef verið að kaupa dekk


þá er svona í byrjun sumars öll dekkja verkstæði nýbúinn að fá sendingar fyrir sumarið og oft í ca miðjan júní er oft búið að seljast mikið af lagernum

og þarf afleiðandi klárast líklega sumar stærðir

en þetta er náttla misjafnt eftir dekkjaverkstæðum , ekki að ég sé alvitur um stöðu lagera þeirra á þessum árstíma

Dekkjaverkstæðin kaupa í langflestum tilvikum af heildsölum hér heima á Íslandi.
Heildsölurnar kaupa inn lager sem á að duga út sumarið.
ÞAnnig að það breytir engu hvenær yfir sumarið það er pantað, það er alltaf til.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
srr wrote:
finnbogi wrote:
ég er ekki endilega að segja að það sé alltaf þannig en oftast þegar ég hef verið að kaupa dekk


þá er svona í byrjun sumars öll dekkja verkstæði nýbúinn að fá sendingar fyrir sumarið og oft í ca miðjan júní er oft búið að seljast mikið af lagernum

og þarf afleiðandi klárast líklega sumar stærðir

en þetta er náttla misjafnt eftir dekkjaverkstæðum , ekki að ég sé alvitur um stöðu lagera þeirra á þessum árstíma

Dekkjaverkstæðin kaupa í langflestum tilvikum af heildsölum hér heima á Íslandi.
Heildsölurnar kaupa inn lager sem á að duga út sumarið.
ÞAnnig að það breytir engu hvenær yfir sumarið það er pantað, það er alltaf til.


Skuli makes sure of that

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 15:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
srr wrote:
finnbogi wrote:
ég er ekki endilega að segja að það sé alltaf þannig en oftast þegar ég hef verið að kaupa dekk


þá er svona í byrjun sumars öll dekkja verkstæði nýbúinn að fá sendingar fyrir sumarið og oft í ca miðjan júní er oft búið að seljast mikið af lagernum

og þarf afleiðandi klárast líklega sumar stærðir

en þetta er náttla misjafnt eftir dekkjaverkstæðum , ekki að ég sé alvitur um stöðu lagera þeirra á þessum árstíma

Dekkjaverkstæðin kaupa í langflestum tilvikum af heildsölum hér heima á Íslandi.
Heildsölurnar kaupa inn lager sem á að duga út sumarið.
ÞAnnig að það breytir engu hvenær yfir sumarið það er pantað, það er alltaf til.


jaá ok ég vissi það ekki , flott þá veit maður af þessu :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. May 2007 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ekkert mál....

Ég er að vinna á stærsta hjólbarðalager á Íslandi.....
svo ég ætti að vita eitthvað um þetta :lol:

T.d. er 225/45 R 17 til í allavega 10 munstrum/tegundum og u.þ.b. 300-400 dekk til á lager í heild :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group