bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 19:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gamlir BMWar og LSD
PostPosted: Sat 05. May 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvernig var þetta fyrir 10, 20 og 30 árum. Komu bílarnir (með stóru vélunum) almennt með LSD original eða var það novelty þá eins og í dag?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gamlir BMWar og LSD
PostPosted: Sat 05. May 2007 20:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
zazou wrote:
Hvernig var þetta fyrir 10, 20 og 30 árum. Komu bílarnir (með stóru vélunum) almennt með LSD original eða var það novelty þá eins og í dag?


Ég sá í einhverju broti úr einhverjum bílaþætti á netinu að LSD hafi verið aukabúnaður áður fyrr í flestum týpum. En BMW hafi ákveðið að hætta að bjóða það sem val og bjóða það aðeins í M bílunum.

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Merkilega margir E28 komu með læsingum,
læsingar eiga til að passa á milli
t.d
Lítið E23 drif (þ.e non 735, 745i Turbo og M7 SA)
Lítil E28 drif (þ.e non M5)
Stór E30 drif (þ.e ekki M10, M40, M42, M20B20)
Z3
E36 Læsingar (non Evo og 3.0 held ég)

Læsingarnar passa á milli þessara drifa,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: lsd
PostPosted: Tue 08. May 2007 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Minn 2000CA frá 1968 er með læstu drifi, held ég original. Þetta er nú líka sportbíll..... eða þannig.

ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: LSD
PostPosted: Tue 08. May 2007 01:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Mar 2007 05:08
Posts: 6
Ég átti einn 318i árg 86 sem var sérpantaður með lsd, hann var
mjög góður í snjó þ.e.a.s ef dekkinn voru góð. Ég setti undir hann
Micilin vetradekk af bestu gerð á þeim tíma, og snjór var ekki
vandamál.

ps. þetta dekkja nafn er ekki rétt,en þið vitið hvað ég á við

jói


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group