bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar Græjur
PostPosted: Fri 04. May 2007 17:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 19:06
Posts: 61
Location: Reykjavík/Árbær
Er á bmw z3 og langar í mjög góða hátalara ca.10" keilu og magnara ef einhver lumar á þessu má hann hafa samband en þetta verða að vera græjur sem virka vel ekki verra ef það er gott verð


Fannar Óli
Sími:6923527
msn:fannar_owen@hotmail.com

_________________
530D E60
X5 E53 Seldur
Z3 E37 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Tek að mér ísetningar á græjum gegn vægu gjaldi ;)

mæli sterklega með Rockford Fosgate í alla bíla;

www.aukaraf.is

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hvar er pláss spyr ég nú bara.. og annað, Keila í topplausann bíl hefur líklega ekkert að seigja, eða mig grunar það allavega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einsii wrote:
Hvar er pláss spyr ég nú bara.. og annað, Keila í topplausann bíl hefur líklega ekkert að seigja, eða mig grunar það allavega.


Allt spurning um rétta smíði á boxi :)

Bandpass er galdurinn á bak við bassabox í convertible bíl ;)

Færð reyndar aldrei höggbassann svoleiðis en djúpa og fína nótu samt sem áður ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Angelic0- wrote:
Einsii wrote:
Hvar er pláss spyr ég nú bara.. og annað, Keila í topplausann bíl hefur líklega ekkert að seigja, eða mig grunar það allavega.


Allt spurning um rétta smíði á boxi :)

Bandpass er galdurinn á bak við bassabox í convertible bíl ;)

Færð reyndar aldrei höggbassann svoleiðis en djúpa og fína nótu samt sem áður ;)

Þá spyr ég aftur.. hvar er pláss ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einsii wrote:
Angelic0- wrote:
Einsii wrote:
Hvar er pláss spyr ég nú bara.. og annað, Keila í topplausann bíl hefur líklega ekkert að seigja, eða mig grunar það allavega.


Allt spurning um rétta smíði á boxi :)

Bandpass er galdurinn á bak við bassabox í convertible bíl ;)

Færð reyndar aldrei höggbassann svoleiðis en djúpa og fína nótu samt sem áður ;)

Þá spyr ég aftur.. hvar er pláss ;)


Það er alveg hægt að smíða lítið bandpass box.. einhver hérna sem að er til í að mæla skottið á E36/7 roadster handa mér ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
dual 10" bandpass er vel mögulegt í þessu plássi;

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Fri 04. May 2007 19:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 19:06
Posts: 61
Location: Reykjavík/Árbær
;)
http://cards.funnystories.ru/288100 ;)

_________________
530D E60
X5 E53 Seldur
Z3 E37 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Angelic0- wrote:
Tek að mér ísetningar á græjum gegn vægu gjaldi ;)

mæli sterklega með Rockford Fosgate í alla bíla;

www.aukaraf.is

Pffffff......

/////ALPINE all the way!..... :wink:

www.nesradio.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er hægt að setja lítið box fyrir aftan sætin

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 03:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Steini B wrote:
Angelic0- wrote:
Tek að mér ísetningar á græjum gegn vægu gjaldi ;)

mæli sterklega með Rockford Fosgate í alla bíla;

www.aukaraf.is

Pffffff......

/////ALPINE all the way!..... :wink:

www.nesradio.is


Kúka umboð, gott vörumerki :!:

Þessi kona í afgreiðslunni er alfarið valdur að því að ég versla ekki við Nesradio :!:

Rockford Fosgate ownar þetta samt allt ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 10:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Angelic0- wrote:
Steini B wrote:
Angelic0- wrote:
Tek að mér ísetningar á græjum gegn vægu gjaldi ;)

mæli sterklega með Rockford Fosgate í alla bíla;

www.aukaraf.is

Pffffff......

/////ALPINE all the way!..... :wink:

www.nesradio.is


Kúka umboð, gott vörumerki :!:

Þessi kona í afgreiðslunni er alfarið valdur að því að ég versla ekki við Nesradio :!:
Rockford Fosgate ownar þetta samt allt ;)


Þessi kona er snillingur. Ég hringdi þarna um daginn til að ath með græjulausnir í e39 og hún sagði " Þú breytir BMW aldrei í hljómleikahöll, fáðu þér Vw Polo. :D

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Jonni s wrote:
Angelic0- wrote:
Steini B wrote:
Angelic0- wrote:
Tek að mér ísetningar á græjum gegn vægu gjaldi ;)

mæli sterklega með Rockford Fosgate í alla bíla;

www.aukaraf.is

Pffffff......

/////ALPINE all the way!..... :wink:

www.nesradio.is


Kúka umboð, gott vörumerki :!:

Þessi kona í afgreiðslunni er alfarið valdur að því að ég versla ekki við Nesradio :!:
Rockford Fosgate ownar þetta samt allt ;)


Þessi kona er snillingur. Ég hringdi þarna um daginn til að ath með græjulausnir í e39 og hún sagði " Þú breytir BMW aldrei í hljómleikahöll, fáðu þér Vw Polo. :D

HEHE hún er best í heimi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einsii wrote:
Jonni s wrote:
Angelic0- wrote:
Steini B wrote:
Angelic0- wrote:
Tek að mér ísetningar á græjum gegn vægu gjaldi ;)

mæli sterklega með Rockford Fosgate í alla bíla;

www.aukaraf.is

Pffffff......

/////ALPINE all the way!..... :wink:

www.nesradio.is


Kúka umboð, gott vörumerki :!:

Þessi kona í afgreiðslunni er alfarið valdur að því að ég versla ekki við Nesradio :!:
Rockford Fosgate ownar þetta samt allt ;)


Þessi kona er snillingur. Ég hringdi þarna um daginn til að ath með græjulausnir í e39 og hún sagði " Þú breytir BMW aldrei í hljómleikahöll, fáðu þér Vw Polo. :D

HEHE hún er best í heimi.


Ég keypti einusinni hljómtæki frá Alpine fyrir tæplega 700.000kr :!:

Verslað var við þetta tiltekna umboð. Hljómtækin voru sett í VW Golf Mk-IV sem að ég átti. Svo bilaði VW-inn og vinur minn fær spilarann lánaðan en selur síðann bílinn sinn og gleymdi að taka tengið úr bílnum þegar að hann skilaði spilaranum mínum. Ég auðvitað mætti bara á bílnum mínum upp í Nesradio og ætlaði að fá tengi á spilarann.

Og þegar að ég setti tækið á borðið og spurði hvort að hún ætti tengið aftaná þennan tiltekna spilara, fékk ég bara undrunarsvip :!:

"Hvar stalstu þessu tæki :?:"

"Það hafa bara tvö svona tæki verið seld hérna og ég man ekki eftir að hafa séð þig kaupa svona tæki :!:"

Svo tók hún tækið og setti það bakvið borðið og fór að leita að raðnúmeri og ætlaði ekkert að skila mér tækinu, þetta ævintýri endaði með því að ég þurfti að bruna aftur í Keflavík, setja herbergið mitt á hvolf við að leita að nótunum og þruma aftur inneftir. Þá var búið að loka versluninni (hún sagðist BTW ætla að hafa opið fyrir mig) og ég þurfti þá að koma daginn eftir með nóturnar og sótti tækið. Það eina sem að ég fékk frá henni var;
"Nú fyrirgefðu, hérna er þetta tengi... Það verða 4700kr :!:"

Svo hef ég séð tæki, hátalara, snúrukitt, magnara og álíka sem að hafa verið sett í hjá umræddu fyrirtæki og kannski ekki beinlínis hægt að hrósa þeim fyrir.

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hefðir nú bara átt að hringja á lögregluna. Átt ekki að láta fólk komast upp með svona lagað


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group