bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: BMW 1 línan
PostPosted: Tue 01. May 2007 23:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. May 2007 23:11
Posts: 10
Halló,

Ég er nýr hér og veit lítið um bíla en er samt áhugasamur en ég hef t,d alltaf átt Honda bíla en það hefur alltaf verið samt smá draumur hjá mér að eiga BMW var því spá hvort BMW menn gætu sagt mér eitthvað um BMW 1 línan sem er 5dyra bílinn frá BMW í sínum flokki. Er að hugsa mér að kaupa mér nýjan svoleiðis. Hverni er þessi bíl alment? :) Takk

Kv scan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Frábær bíll, m.v. þann flokk sem að hann er í, 120d eyðir t.d. engu og stekkur alveg af stað. Ef að þú ert með nógu stórar kúlur þá færðu þér 130i eða bíður eftir 135i ;)

Verulega fínir akstursbílar og svo er bara að mæta upp í B&L og heimta prufuakstur til að sannfærast ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 23:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Farðu bara upp í B&L og talaðu við strákana í söludeidinni og þú verður ekki fyrir vobrygðum. Topp þjóusta hjá þeim.

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. May 2007 23:11
Posts: 10
Já fer sennilega á morgun B og L skoða þetta betur. En langar líka mjög mikið í Honda Civic Sedan er því á báðum áttum hvað ég á að gera. Ef ég fæ mér BMW þá líður mér eins og ég sé að svíkja lit því ég hef alltaf átt Honda bíla (6 Hondur) og þekki því ekkert annað og útaf því að ég hef alltaf átt Honda þá langar mig líka prófa að eiga aðra tegund núna. Svo ég veit ekki alveg hvað ég á að gera :oops: Veit hljómar kjánalega en.....Þess vegna langar mig vita hverni þessi BMW hefur komið út t,d hérna á Íslandi :)

Kv scan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
scan wrote:
Já fer sennilega á morgun B og L skoða þetta betur. En langar líka mjög mikið í Honda Civic Sedan er því á báðum áttum hvað ég á að gera. Ef ég fæ mér BMW þá líður mér eins og ég sé að svíkja lit því ég hef alltaf átt Honda bíla (6 Hondur) og þekki því ekkert annað og útaf því að ég hef alltaf átt Honda þá langar mig líka prófa að eiga aðra tegund núna. Svo ég veit ekki alveg hvað ég á að gera :oops: Veit hljómar kjánalega en.....Þess vegna langar mig vita hverni þessi BMW hefur komið út t,d hérna á Íslandi :)

Kv scan


Blessaður vertu nú ekki að hafa áhyggjur af því að nýr BMW standi sig ekki. Hondur eru alveg ágætar en þær hafa ekki þetta element sem BMWinn hefur... þeir sem eiga BMW vita hvað ég er að tala um. Og ef þú ferð uppí B&L að prufuaka, ekki sleppa því að prufa nýjan þrist... það er ástæða fyrir því að hann var valinn car of the world 2006 :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég fíla ásinn alveg í tætlur, konan fær svoleiðis í sumar...

Mæli með að þú prófir.. þaðan verður ekkert aftur snúið ;)

En ef að það er einhver töggur í þér þá færðu þér vitaskuld 320/325i E90/92

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
ég hef ágætis reynslu af þessu, er á svona nýjum 116i og hef rosalega gaman af þessum bíl, er að komast rétt tæpa 500km á fullum tanki
rosalega skemmtilegur í akstri ekki mikið hljóð inn og bara já ef þú hefur einhverjar spurningar endilega sendu msg

kv kristján w

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. May 2007 23:11
Posts: 10
Þakka fyrir svörin. Verð að segja bjóst ekki við svörum svona fljót :D

Ég skoða þetta. Fer á morgun eftir vinnu að skoða BMW-inn. En góður vinur minn á BMW og líkar vel. Er t,d alltaf að tala um hann hehe. Fór til Þýskalands og fjárfesti honum þar og ók honum heim að vísu með hjálp Norænu :P Þessi bíl er t,d með Fjarlægðarskynjarakerfið sem er snilld og Sólgardínan sem fer niður ef sólin skín viss lengi á rúðuna það eitt er frábært og mart annað sem er frábært eins rafstýrðir hauspúðar að aftan o,f,s. Svo er drullu gott að akan........Bara draumur. Bara þessi bíl vinar míns geri það að verkum að ég er mjög heitur fyrir BMW annars væri það Honda aftur :)

Kv scan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
120d....Og þá ertu meira en góður!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
samt imo taka þetta beinskipt prufaði svona 118ia um daginn og minn var að takann

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///MR HUNG wrote:
120d....Og þá ertu meira en góður!


Word ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Kwóti wrote:
samt imo taka þetta beinskipt prufaði svona 118ia um daginn og minn var að takann
Þú ert líka að tala um smapkz bíla....120d auto og málið steinliggur.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég hef haft aðgang að 120d og það eru snilldar bílar. Ég mæli hiklaust með
einum þannig. Hann er mun skemmtilegri heldur en 118i bíllinn og líka skemmtilegri
en 120i bensín.

En ef einhver reynir að ljúga að þér að meðaleyðslan á þessum bíl sé ~6 lítrar
á hundraðið, þá er það kjaftæði! Bíllinn sem ég hef verið stundum á er með
meðaleyðslu uppá svona 10 lítra, þar er s.s. blandaður mömmu / stráka akstur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Gunni wrote:
Ég hef haft aðgang að 120d og það eru snilldar bílar. Ég mæli hiklaust með
einum þannig. Hann er mun skemmtilegri heldur en 118i bíllinn og líka skemmtilegri
en 120i bensín.

En ef einhver reynir að ljúga að þér að meðaleyðslan á þessum bíl sé ~6 lítrar
á hundraðið, þá er það kjaftæði! Bíllinn sem ég hef verið stundum á er með
meðaleyðslu uppá svona 10 lítra, þar er s.s. blandaður mömmu / stráka akstur.


ertu þá að tala um 120d eða 118i/120i ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. May 2007 11:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ábyggilega 120d.
Félagi minn átti svona og kom honum ómögulega undir 10 ltr á hundraðið.

En þetta mokvinnur alveg.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group