bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsur?
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 17:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Jæja þá er búið að skipta um klossa og allt virkar fínt nema að ljósið er enn í mælabordinu. Allt er tengt og var ég því að spá hvort tengja þyrfti bílinn við tölvu til að slökkva á því?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Skiptiru um skynjarana, eða þreifara eins og B&L kallar þá?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 17:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Eða þegar þú notar aðra klossa en original, taka mælaborðið úr og fjarlægja peruna.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er FÚSK að taka peruna úr mælaborðinu!!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 19:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég keypti klossa frá TB og skynjaran líka. Þetta er allt, að ég held, tengt og ætti því að vera pottþétt en ljósið logar enn.

Að taka ljósið úr kemur ekki til greina en þetta er að sjálfsögðu hugmynd sem síðar mætti skoða en þá væri nauðsynlegt að kíkja reglulega á klossana.

Það var minnsta málið að skipta um klossana og en mér tókst að tína plastinu sem fer á öryggisboltan fyrir felguna (fór í niðurfall dauðans) :oops: . Hvað mörg þúsund ætli það kosti :lol: .

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Var að tala við mann áðan sem var að skipta um klossa í e36 hann keypti nýja skynjara og skipti um þá, þegar hann svissaði á bílinn þá logaði ljósið enn og hann skildi ekkert hvað var að gerast en eftir að hafa haft kveikt eða svissað á bílinn í smá tíma þá hvarf ljósið.
Það tekur semsagt smá tíma að slökkna, nokkrar mín.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Sat 09. Nov 2002 22:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Nov 2002 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þú getur náttúrlega prófað rjúfa strauminn af bílnum í einhverjar mínútur, tengt geyminn aftur, sett í gang og látið hann ganga í nokkrar mínútur þá endurræsir maður alla skynjara og svoleiðis.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Furðulegt.
PostPosted: Sun 10. Nov 2002 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þegar ég skipti um skynjara hjá mér þá hvarf ljósi strax. Þ.e. þegar ég startaði bílnum aftur þá var það farið. Spurning hvort þetta sé gallaður skynjari?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group