bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Z4
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 02:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Mar 2006 05:31
Posts: 9
Hver er helsti munurinn á ameríku og evrópu týpunum af Z4?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 03:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
US eru yfirleitt betur búnir og ódýrari

Koma einungis í 2.5 lítra, 3 lítra og M útgáfu í US

MPH og KMH í mælaborði á US

Glitaugu í stuðara á US

Fleiri viðvörunarlímmiðar á US

Aðrar plötufestingar á US

Pretty much it


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
....ég myndi seint fá mér US týpu... :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 13:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
IceDev wrote:
Fleiri viðvörunarlímmiðar á US


Good point :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 13:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Eggert wrote:
....ég myndi seint fá mér US týpu... :?


Af hverju :roll: Þú myndir semsagt frekar taka 2,5 lítra Euro bíl í stað 3 lítra US bíls þrátt fyrir að þeir myndu kosta það sama :roll:

Í mörgum bílum er hægt að breyta US stillingum í Euro með einum takka :!: Oft er hægt að koma stórum plötum á USA bíla og glitaugum og ljósum má skipta út. Í mínum huga snýst þetta um peninga, ég myndi aldrei borga hálfri milljón meira fyrir euro bíl bara af því hann er euro :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 16:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
Spiderman wrote:
Eggert wrote:
....ég myndi seint fá mér US týpu... :?


Af hverju :roll: Þú myndir semsagt frekar taka 2,5 lítra Euro bíl í stað 3 lítra US bíls þrátt fyrir að þeir myndu kosta það sama :roll:

Í mörgum bílum er hægt að breyta US stillingum í Euro með einum takka :!: Oft er hægt að koma stórum plötum á USA bíla og glitaugum og ljósum má skipta út. Í mínum huga snýst þetta um peninga, ég myndi aldrei borga hálfri milljón meira fyrir euro bíl bara af því hann er euro :roll:


Ég er alveg sammála þér! Hef aldrei skilið þetta U.S. vs. Euro dæmi hjá mönnum. Þetta snýst bara um peninginn og helst hvað þú ert að fá fyrir hann. Auðvitað eru alltaf einhver munur á samskonar bílum en mjög mismunandi eftir bíltegundum. Ég veit ekki hversu oft maður hefur heyrt ekki kaupa BMW frá U.S. Oft eru þetta breytingar á fjöðrunarkerfi og eitthvað tengt mengunarstöðlum. Einnig mismunandi aukahlutir sem hægt er að fá í bíla. En á flestum nýlegum bílum er þetta eitthvað sem skiptir kannski litlu máli.

Svo er alltaf til dæmi eins og E36 M3, sem ég myndi ekki vilja frá U.S. En sama flotta útlitið. Ég er samt ekki að segja að ég viti muninn í öllum tilfellum. En ef maður kynnir sér það, þá er það kannski þess virði að spara sér peninginn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Stundum eru US bílar með annarri fjörðun, þ.e. hærri að framan...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
...öðrum bremsum, allskonar mengurvarnarbulli o.sv.frv.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir OBD-II eru alltaf sömu mengunarstaðlar nema í E46 M3 t.d

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: cold weather packaged
PostPosted: Mon 30. Apr 2007 10:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Nov 2006 12:11
Posts: 43
Bílar sem seldir eru á þeim markaðssvæðum sem veðurfar er blíðara en hér á hjara veraldar, eru einnig oft með td. minni altinator (rafal) veikari startara sem og má finna mismun á frágangi á ýmsum hlutum. Þess vegna má oft sjá td. bíla á ebay auglýsta með cold weather packaged. Ítarlega ígrunduð markaðssvæði bílaframleiðenda eru því ekki bara hugarfóstur auglýsingageirans.
En ég efast samt ekki um að flórída-bílar plummi sig vel hérlendis þrátt fyrir ofangreindan mismun og þá sérstaklega vönduð bifreið eins og Z4.

_________________
Porsche Boxster S
Range Rover Classic
BMW X5 (bsk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Apr 2007 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Spiderman wrote:
Eggert wrote:
....ég myndi seint fá mér US týpu... :?


Af hverju :roll: Þú myndir semsagt frekar taka 2,5 lítra Euro bíl í stað 3 lítra US bíls þrátt fyrir að þeir myndu kosta það sama :roll:

Í mörgum bílum er hægt að breyta US stillingum í Euro með einum takka :!: Oft er hægt að koma stórum plötum á USA bíla og glitaugum og ljósum má skipta út. Í mínum huga snýst þetta um peninga, ég myndi aldrei borga hálfri milljón meira fyrir euro bíl bara af því hann er euro :roll:


Það voru ekki mín orð.
Ég sagðist seint munu fá mér US týpu, sem þýðir að ég myndi forðast það eins og hægt er. Ef munurinn liggur í stefnuljósum, númeraplötum(eru stuðararnir eins??), og svo sé nú ekki talað um þessa ógeðslegu mílumæla (sorry, þeir fara bara bigtime í pirrurnar á mér)... þá ertu fljótt kominn uppí mismuninn sem þetta kostar þig. Svo bætist við jafnvel eins og einhver minntist á, fjöðrun og jafnvel eitthvað fleira....
Mér finnst euro bílarnir bara meira heillandi, og meiraðsegja kananum finnst það, maður er alltaf að lesa á M5Board að þeir séu að panta hitt og þetta fyrir eða úr euro bíl.... :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group