bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja í dag skelltum við vélinni í þá með allar mótorfestingar soðnar og vélin og vélarrymi nú ný málað,allt lítur út eins og best er á kosið nema pústið bílstjóra meginn eins og mun sjást á myndunum þá er helv. þröngt þarna út af stýrinu en alveg mögulegt með réttu greininni eða þ.e.a.s. með grein sem flansinn er í miðjunni ekki aftast,
þessi vél er 1976 árg.af 350 þannig ekkert mengunar drasl og ekkert þannig mér skylst að vélin sé einhver 280-290 hp þó að ég geti ekki staðfest það þá get ég alveg fullvissað ykkur um að þetta verður örugglega mjög dekkjagráðugt og hratt.
vélin er eins og vera ber einhver 250kg,þannig að hún er töluvert þyngri en hin vélin út frá því séð þá er bílinn alveg 3cm frá jörðu að framan :lol: eða þannig.en núna er bara það eftir að tengja startara,hleðslu,herða mótorbitana,láta smíða drifskapt í bílinn þó að ég noti aftaraskaftið,og auðvitað stytta vatnskassann þá er bílinn orðinn helv. gúddí, en eins og má sjá á myndunum þá skeði smá slys sem lýsir sér þannig að í öllum hamaganginum og látunum úr gröfunni :lol: þá tók ég ekkert eftir þvi þegar grafan rakst í húddið og náði að skemma /eyðileggja það.hugsanlega viðgerðarhæft en á endanum þá held ég að ég skipti um það þannig ef einhver á til e-36 4dr. húdd má vera ryðgað-á einhvern smá prís þá má hann láta mig vita.en ég gef þessu projecti cirkabát 3-4vikur ef vel gengur eða ef pústið næst framhjá stýrinu á góðan máta og bílinn virkar allur.
en ég tók nokkrar myndir af þessu svona bara af því að þetta gerist ekki á hverjum degi. (held ég)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

eins og sést þá hittir þetta ákkúrat á stýrið :roll:
Image

Image

Image

það eru kostir og gallar við þess gröfu! :)
Image

Image
:wink:

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Sat 28. Apr 2007 22:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jjjjjjjjjjjjjeeeezzzzzzzzzz

þetta er ,,,BARA Í LAGI

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 22:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
þetta er keppnis project
thumbs up!!! 8)

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 23:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þetta er flott hjá þér þótt vélin sé ekki frá bandamönnum (s.b.r. 2nd WW).
En er það ekki rétt hjá mér að þetta sé fyrsti V8 E36 landsins?
Thums up for that 8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
júbb svo er víst þess vegna finnst mér þetta svona spennandi :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bara fyndið en á sama tíma töff project. 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 00:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Eggert wrote:
Bara fyndið en á sama tíma töff project. 8)

akkúrat

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 01:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
þarft ekkert púst. hefur bara greinarnar og búið

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: n cv,x.
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 01:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 26. Feb 2007 16:16
Posts: 106
geðveikt hjá þér einsi marr verður bara að kikja á kallin á morgun

_________________
BMW 320 E-36 coupe 92"(seldur)
Mercedes Benz C 240 2,6 02"(seldur)
BMW 318 E-46 98" (seldur)
opel Astra Coupe 02" (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hmmmmm....Hvað er þetta hvíta og rauða fyrir aftan?

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta er 1981 chevrolet corvette stingray 350,var klesst að framan en gamli hefur verið að dunda sér við að gera hana upp og síðan ætla ég að taka við hann race 8) á mínum 350 og sjá hver vinnur :lol:

kv.BMW_Owner

p.s bílinn verður keyrður pústlaus(þ.e.a.s) bara með greinunum á niðrí bjb frá vogunum :P það verður fjör:D

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Komdu með eina mynd af henni.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Image

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég get nú samt sagt þér það strax að ef vélin er 76 árgerð, og ekki búið að eiga við hana, þá er hún hámark í kringmu 200hö, vetturnar frá þessum árum sem voru aðalgræjurnar voru 180 og 220 minnir mig,

mótorar frá þessum árum eru alveg steingeldir, þarft að skipta um hedd og ás og flr í þessu til að þetta virki eithtvað,

engu síður togar þetta hálfan heimin, og í sona boddy-i er þetta awesome

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
íbbi_ wrote:
ég get nú samt sagt þér það strax að ef vélin er 76 árgerð, og ekki búið að eiga við hana, þá er hún hámark í kringmu 200hö, vetturnar frá þessum árum sem voru aðalgræjurnar voru 180 og 220 minnir mig,

mótorar frá þessum árum eru alveg steingeldir, þarft að skipta um hedd og ás og flr í þessu til að þetta virki eithtvað,

engu síður togar þetta hálfan heimin, og í sona boddy-i er þetta awesome

var einmitt að fara að segja þetta, fyrir utan ef þessi vél kemur úr chevy van eins og mér sýnist þetta vera þá mátu teljast góður með 140 hesta, vegna þess að þetta er truck pústgreinar á þessu, myndi ath með að fá pústgreinar úr 3 gen camaro eða trans þær eru nettari,eða ath með úr einhverjum fólksbíll. nema þú sért klár og smíðir þér flangs og kaupir þér rör og klára dæmið með því að smíða í þetta greinar, sem er klárlega einfaldast leiðinni til að hafa þetta til friðz

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group