bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Myndasíður
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 12:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
hvar á netinu finnst ykkur þægilegast að geyma myndir þar sem að er hægt að setja þær inní spjallþræði og svollis.

Ég er með svonna myndasvæði hjá Google og það er mjög þægilegt að setja myndir þar inná, EN ég er ekki búinn að vinna hvernig á að setja myndir þaðan og hingað inn þannig að þær sjást.

það kemur alltaf svonna

Image


og það sem ég gerði þarna var

[img]http://lh5.google.com/image/andri.karlsson/Rhz3i4EFXiI/AAAAAAAAACo/s-VwJM9v6HI/PICT0001.JPG[*/img]

nema ég sleppti stjörnunni.


Það væri vel þegið ef að einhver gæti hjálpað mér með að fá þessar myndir frá þessari síðu til að virka, eða þá að benda mér á einhvern anannn góðann stað á netinu til að geyma myndir á :)

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
[*/img]

þetta á ekki að vera þarna *

bara [/img]

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 13:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Misdo, lestu textann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Apr 2007 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Þetta er bara eitthvað skrýtin síða.. notaðu frekar t.d:

http://www.picturetrail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group