bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 21:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. May 2003 15:08
Posts: 182
Location: Keflavík
En.. ég er bmw lover þó :)

Ég stend í vandræðum með IsuZu trooper og var að kaupa 12V kaffikönnu í bílinn... En ég stakk henni í samband og hún hitnaði og búið. Skipti um bíl og setti hana í hann en sama gerðist.

Síðan fór ég að skipta henni og nýja virkaði ekki, og ég testaði símhleðslutæki en ekkert gerðist. Ég testaði nýju könnuna í BMW 318 IA ;) '99 og það virkaði, kom hitt besta kaffi út :).

Öryggið fyrir sígó kveikjarann er heilt en það virkar ekkert í kveikjaranum sjálfum.

Getur verið að kveikjarin hafi eyðilagst á þessu ? því að það stendur í manual að kannan tekur ekki nema 10 amper á sig og öryggið í bílnum er 20 amper.

Kv.

Uni Hrafn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 01:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Varstu að kaupa kaffikönnu í bílinn, magnað helvíti :lol:
Ertu búinn að gá að öllum leiðslum og svoleiðis, hvort það sé ekki bara eithvað laust.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 10:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
getur verið að kveikjara instungan í trupernum sé old school og kaffikönnu innstungan flotta er svo svakalega ný að hún nái ekki nógu góðri tengingu í súper trúpernum 8) ??????????

good luck :idea:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 16:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. May 2003 15:08
Posts: 182
Location: Keflavík
Tek það fram að þessi kaffikanna var keypt í bílanaust, það er líka til samlokugrill þar ;)

En... ég þræddi allar leiðslur og mældi alla víra með voltmæli, allt sem kom í innstunguna var 100% en í innstungunni var 0%.

Þetta er trooper "99 :) eini trooper á þessum aldri sem ég veit um sem að ekki er búið að skiipta um púströr á þannig að þetta er graðfoli : 35" Breyting hjá Fjallasport það er mjög góð fjöðrun undir honum.

En kaffikannan tekur ekki nema 10Amper og öryggið í bílunm er 20Amper fyrir kaffikönnuna, en kannan virkaði í 318 IA árgerð 99 þannig að það er ekkert að henni.

Er það þá ekkert annað sem kemur til greina að sígarettukveikjarin hafi gefið upp öndina ?

Við erum búin að nota hann hellvíti mikið t.d Ísskáp (með frysti :)) og radarvara og margt annað.

En...

Allar hugmyndir væru vel þegnar og líka hvað svona kveikjari kostar.

Kv.

Uni Hrafn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group