bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Mamma á BMW 318i '91 módel sem er keyrður eitthvað rétt undir 150 þúsund. Það er búið að vera ventlabank í honum í töluverðan tíma núna en mér finnst það hafa aukist alveg óhóflega upp á síðkastið. Það var líka þannig að það hætti um leið og bíllinn hitnaði en nú bara hættir það ekki. Þar sem við búum á Akureyri er dálítið erfitt að skreppa með hann í B&L þannig að öll góð ráð eru vel þegin :)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 18:24 
e30 eða e36 ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
oskard wrote:
e30 eða e36 ?


Hvernig kemst ég að því?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 18:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
hvaða árgerð er hann ?

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
rutur325i wrote:
hvaða árgerð er hann ?


1991 1800 vél


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er boddýið eins og myndin í avatarinu hjá rutur325i eða er þessi bíll eins í avatarinu mínu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Aug 2003 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hann er eitthvað svipaður þessum http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2038

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 10:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
þetta er e36,, gæti verið nokkur dæmi tld er nóg olia? :lol:
svo gæti bara verið komin tími á ventlastillingar og ég veit að rokkerarmarnir í 1800 bílnum og flestum bmwöffum þola ekki yfirhitta svo ef hann hefur hittnað eitthvað hjá kellu! þá gætti annaðhvort skemmst eitthvað í heddi! eða vanstilst ventlastillingar,,,, eeeeeða olíu dælan nær ekki fullri pressu til þess að pumpa upp í hedd með krafti og þar með nær hann ekki nóg smur og glamrar og skemmir knastás og arma fljótlega!

ég hef lent í þessu með dæluna það var farin fóðring í henni og hún náði ekki fullumkrafti!

kv jois

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 14:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Það eiga til að fara rockerarmarnir og knastásarnir í þessum vélum, ég þurfti að skipta um í mínum um daginn... Er með sömu vél...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 20:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Moni wrote:
Það eiga til að fara rockerarmarnir og knastásarnir í þessum vélum, ég þurfti að skipta um í mínum um daginn... Er með sömu vél...

Er ekki mikið vesen að vera tveir með sömu vél, alltaf að skipta á milli :lol: :lol:
Vá hvað þetta var ekkert fyndi' :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bjahja wrote:
Moni wrote:
Það eiga til að fara rockerarmarnir og knastásarnir í þessum vélum, ég þurfti að skipta um í mínum um daginn... Er með sömu vél...

Er ekki mikið vesen að vera tveir með sömu vél, alltaf að skipta á milli :lol: :lol:
Vá hvað þetta var ekkert fyndi' :roll:


góður bjarni !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2003 21:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Eru ekki bara einhver undirliftan farin..?. :?
Þú gætir líka bara notað þykkari olíu á bílinn.? :wink:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group