Til sölu er þessi einstaki bíll:
Ég er ekki að selja þennan bíl, sjá neðar
BMW 316 með 1900 vélinni, 77 kw.
Beinskiptur.
Nýskráður 22.01.1999.
Innfluttur 2004.
Ekinn 138 þús km.
Tjónlaus.
Reyklaus.
Litur:
Svartur.
Shadowline.
Svört innrétting með titanium áferð. (eða eitthvað svoleiðis)
Dökkt tauáklæði á sætum í frábæru ástandi.
Búnaður:
Rafmagn í rúðum og speglum.
ASR spólvörn.
Hiti í sætum
ESP stöðugleikakerfi.
Tölvustýrð miðstöð.
Loftkæling.
OBC; eyðslumælir, útihitastig, hvar pera er spurning o.s.frv.
Þokuljós.
320 merki aftan á honum. (var þarna þegar félaginn keypti hann)
Útvarp/CD/MP3.
Aukahlutir:
Samlitaður.
Djúpar 17” felgur með 225/45 nýlegum dekkjum.
Hvít stefnuljós allan hringinn.
Hvítar perur í aðalljósum.
Lagnir fyrir magnara í skotti.
Nýsmurður og bónaður
Nýskoðaður athugasemdalaust.
Sett í hann drif úr 320 eða 323, sprækari fyrir vikið.
Nýtt:
Vacumventill.
Frjókornasía.
Loftflæðiskynjari.
Ásett verð 1.090 þús.
fæst á 990 þús.
Allar nánari upplýsingar og tilboð hjá Sigþóri í síma 898-5881.
Mér skylst á eigandanum að skipti séu helst ekki inn í myndinni nema á einhverju hræódýru, vinsamlegast beinið fyrirspurnum til hans.
Myndir:
*birt með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl