bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Z4???????
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
hvað getiði þið bimma gaurar sagt mer um svona bila

eru þetta skemmtilegir bilar og hvernig er orkan meða við aðra svona bila i þessum flokk

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
http://www.bmwkraftur.is/2005-07/

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Fínir bílar, það eru nokkrar vélarstærðir..

getur hent á mig pm ef þér er einhver alvara með þetta ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 19:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 28. Nov 2005 02:10
Posts: 122
Location: 105
Thrullerinn wrote:
Fínir bílar, það eru nokkrar vélarstærðir..

getur hent á mig pm ef þér er einhver alvara með þetta ;)


Á ekkert að leyfa öðrum að fylgjast með :? :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
...sá svona bíl hérna um daginn með 2.2i badge... :shock: :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Omar wrote:
Thrullerinn wrote:
Fínir bílar, það eru nokkrar vélarstærðir..

getur hent á mig pm ef þér er einhver alvara með þetta ;)


Á ekkert að leyfa öðrum að fylgjast með :? :?:


Jújú, það er svo margt sem hægt væri að segja frá...

Búinn að eiga minn í rúm 3 ár núna og fæ aldrei leið, hvorki að aka né
horfa á.

Þetta eru skemmtilegir akstursbílar, tiltölulega fáir á götunum samanborið
við "samkeppninisbílana".

Spurning bara hvað hann vill vita um :) Það eru tvær Z4 til sölu heima...

Annars er ég bara með hann í Kaupmannahöfn í sumar.. Svolítil stemming
að hafa hann hérna(betra veður), þarf bara að passa mig á því að strauja
ekki niður einhvern hjólreiðamann og enda með hann í fanginu!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eggert wrote:
...sá svona bíl hérna um daginn með 2.2i badge... :shock: :?


Hvítur??? US spekkaður bíll?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Thrullerinn wrote:
Eggert wrote:
...sá svona bíl hérna um daginn með 2.2i badge... :shock: :?


Hvítur??? US spekkaður bíll?


Nei.. var steingrár... er nokkuð klár á að það sé bara venjulegur evrópubíll. Bara synd að þessir bílar skuli vera framleiddir með svona litlum vélum eins og var með Z3... Þetta á bara að vera 3.0 og uppúr :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
þetta eru brilliant akstursbílar, að mínu mati eru ekki margir bílar sem gefa manni jafngóðan fíling og tel ég mig hafa góðan samanburð.

Hins vegar myndi ekki henta mér að eiga svona bíl með minni vél en 3L


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Bjössi wrote:
þetta eru brilliant akstursbílar, að mínu mati eru ekki margir bílar sem gefa manni jafngóðan fíling og tel ég mig hafa góðan samanburð.

Hins vegar myndi ekki henta mér að eiga svona bíl með minni vél en 3L


Einmitt "þessi fílingur", gæti ekki verið meira sammála 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 12:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Spiderman wrote:
Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S :!:


búúúúúú

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
nýji ///Mcoupe er nú bara einn sá flottasti sem ég hef séð :shock:

held að hann sé með höfuð og herðar yfir aðra bíla í þessum flokk þegar kemur að kraft..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Thrullerinn wrote:
Spiderman wrote:
Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S :!:


búúúúúú


Þýðir þetta söknuður og tár eða bú á bílinn? Trúi ekki að Porsche Boxter sé ekki að gera sig. Héllt alltaf að það væri úber skemmtilegur bíll.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
JOGA wrote:
Thrullerinn wrote:
Spiderman wrote:
Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S :!:


búúúúúú


Þýðir þetta söknuður og tár eða bú á bílinn? Trúi ekki að Porsche Boxter sé ekki að gera sig. Héllt alltaf að það væri úber skemmtilegur bíll.


Þetta er nú bara grín, Boxter er frábærir bílar..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group