bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Apr 2007 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Dr. E31 wrote:
Þetta var ljóta sýningin. :roll:


Það er akkúrat málið,,,

þeir sem eru alvöru ,bílaáhugamenn ,, og geyma kaggann inni a veturna
geta farið niður á vitatorg bílageymslu hús og séð ..............ALVÖRU BILA

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Dr. E31 wrote:
Þetta var ljóta sýningin. :roll:


Það er akkúrat málið,,,

þeir sem eru alvöru ,bílaáhugamenn ,, og geyma kaggann inni a veturna
geta farið niður á vitatorg bílageymslu hús og séð ..............ALVÖRU BILA


Alvöru bílaáhugamenn?

Þarna voru bílar sem eru langt um fram hvað sem er á vitatorginu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 13:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Steini B wrote:
_Halli_ wrote:
Aron Andrew wrote:
DB9, MG Midget, E30 335, 911 Turbo, M Coupé

Man ekki eftir fleirum :?


:drool:

Hljóðið í þessum bíl er bara sweeeet, og ekki skemmdi að fá að keyra hann smá... :twisted:
(reyndar hálfann meter eða svo... but hey, ég keyrði hann... 8) :lol:)



En annars er þetta bara gott samansafn af bílum á þessari sýningu, flestir sem maður hefur ekki séð áður á sýningu...


Svo mæli ég með því að þið skráið ykkur í kvartmíluklúbbinn, getið gert það í miðasölunni :wink:


You lucky bastard 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Apr 2007 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ekkert að þessari sýningu!! Mér finnst hún rosalega flott! Eitthvað af bílum sem maður hefur ekkert séð áður! Aggi, Nóni, Nonni ofl eiga mikið hrós skilið!! Ekki hver sem er, sem myndi nenna að standa í þessu, þetta er alveg helvíti mikil vinna!

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 15:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
skemmtilegast við sýninguna var f1 leikurinn :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Tók einhver myndir??? :D

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Skrapp á þetta áðan. Fannst þetta ágætt. Skemmtilegast fannst mér í kjallaranum að skoða E30-inn hjá Árna Birni og Primeruna hans Ella 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta var ágætis sýning en maður hefði viljað sjá meiri metnað lagðan
í upplýsingastandana við bílana. Hefði verið gaman að fá að vita meira
um suma bílana þarna.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
http://www.flickr.com/photos/sergio350d ... 108158924/

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
bimmer wrote:
Þetta var ágætis sýning en maður hefði viljað sjá meiri metnað lagðan
í upplýsingastandana við bílana. Hefði verið gaman að fá að vita meira
um suma bílana þarna.


Fæstir eigendur komu með upplýsingar og stóð starfsfólkið, þ.a.m. ég, í því að rita niður upplýsingar um bílana á meðan sýningin stóð, og auðvitað vissum við minnst um bílana.

Margir eigendur voru á staðnum og sögðu fólki frá bílunum, en auðvitað ekki allann tímann.

Ég vil þakka starfsfólkinu fyrir, þið stóðuð ykkur eins og hetjur !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 01:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Smá brot af þeim myndum sem ég tók á Bíladellunni. :?

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Kveðja Sæmundur Eric.

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 09:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Þetta var ágætis sýning en maður hefði viljað sjá meiri metnað lagðan
í upplýsingastandana við bílana. Hefði verið gaman að fá að vita meira
um suma bílana þarna.



sammála þetta var svona eitt af því littla sem "fór í mann", hefði átt að fá þetta fyrir sýningu og úbúa lista, hafa svona "template"

en annars dúndur sýning og fanns mér gaman að skoða custom tempest þarna oflr sem maður hefur ekki séð

væri gaman ef þetta væri í stærra húsnæði og væri ekki skipt svona


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 13:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
Það er ekki hlaupið að því að fá stærra húsnæði.

Þetta er virkilega stórt húsnæði sem við vorum með en að vísu er það skipti í fjóra sali svo það lítur kannski út fyrir að vera minna.

Við gætum leigt laugardagshöllina eða álíka eins og sumir en það kostar svo mikla peninga að það er engin von um að við hefðum einhvað upp úr því, og auðvitað er þetta okkar aðal fjáröflun.

Ég get þó sagt eitt, við verðum ekki í þessu húsnæði að ári 8) það stendur til bóta í samvinnu við trygga stuðningsaðila okkar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Apr 2007 00:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 19. Jul 2006 20:18
Posts: 53
siggik1 wrote:
bimmer wrote:
Þetta var ágætis sýning en maður hefði viljað sjá meiri metnað lagðan
í upplýsingastandana við bílana. Hefði verið gaman að fá að vita meira
um suma bílana þarna.



sammála þetta var svona eitt af því littla sem "fór í mann", hefði átt að fá þetta fyrir sýningu og úbúa lista, hafa svona "template"

Það fór svoldið í mig að það stóð ekkert um Primeruna :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Apr 2007 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Minn kom nú bara svo óvænt inn á þessa sýningu að ég var ekki með neitt svona redy
ætlaði samt að redda því en komst ekki í það svo hann Binni bjargaði mér á laugardeginum... :)

Það var eitthvað um 3 leitið (um nóttina) sem nóni sagði mér að henda honum inn
svo var ég svona frá 5-7 að þrífa hann og bóna með einhverju drasli sem ég fann þarna... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group