mattiorn wrote:
Bjarkih wrote:
Nei, það varð ekkert úr þessu. Væri best að einhver einn tæki að sér að ákveða svona þannig að ef þú Matti ert tilbúinn í það þá væri það fínt.
jebb, alveg klár í það, vil helst samt bara fá númerin ykkar
í staðinn fyrir að þurfa að rúnta um kvöldið áður og setja miða á rúðuna á öllum BMW sem ég finn 
Það væri samt snilld... "BMWkraftur.is heldur samkomu á Akureyri þann xx/x '07 kl xx.xx á Glerártorgi. Hvetjum alla BMW áhugamenn til að kíkja við og hitta aðra Akureyringa með BMW delluna"
eða eitthvað álíka... ekkert allir sem vita af BMWkraft....
