saemi wrote:
http://cgi.ebay.de/LENKRAD-BMW-E66-INDIVIDUAL-AUSTATTUNG_W0QQitemZ300101350804QQihZ020QQcategoryZ53943QQrdZ1QQcmdZViewItem
Það verður fróðlegt að sjá hvað þetta fer á til dæmis.
Ég skil nú alveg báðar hliðar hér. En það er ekki hægt að ætlast til að fá formúu fyrir hlut sem kostaði það nýr. þetta er rare find, það er ekki vafi á því. En svo er spurning hvað fólk er tilbúið til að borga fyrir þetta notað, fólk sem á ekki sand af seðlum eins og það sem pantar individiual bíla í BMW.
Það er hægt að fá nýklætt svona stýri eins og fart benti á í þræðinum sínum fyrir brot af því sem þessi individual kosta ný. Ég get ekki ímyndað mér að þetta stýri hafi selst á 1000-1500$ NOTAÐ á Ebay. Þetta ætti að vera að fara á 150-200$ í mesta lagi.
Mér persónulega finnst þetta mjög flott stýri og langar í það

Einsog fyrr segir þá er þetta sjálgæft það er ekki stakt svona M-tec 2 stýri til sölu á ebay og hefur ekki verið í lengri tíma

hvorki á .de.se.no.co.uk.ca.com.
Upp boðið var unnið með PowerSnype og var uppboðið unnið á 1.125,25$ eða nú 73þús + tollar og gjöld, Verð sem ég var og er aftur fyllilega tilbúinn að greiða aftur. Verð á M-tec 2 induvidual hlutum er fáranlega dýr v/sjaldgæfleika... sumir muna kanski eftir 20ára mótor-sport innréttinguni fór á 5-6000þús evrur venjuleg sport innrétting fer á 300-600 evrur
Varðandi svo sér saumunuina á ebay þá var það nokkuð heillandi kostur, en eithvað sem ég hafði ekki hugsað úti.
_______________________________________________________