Þar sem ég er búinn að eignast annað E28 leiktæki, sem er að öllum líkindum betri kandidati fyrir 533i swapið,
þá hef ég ákveðið að auglýsa þennan til sölu.
Þess má geta að þessi hefur verið í eigu tveggja meðlima á undan mér.
Fyrst Skúra-Bjarka og svo Gunna formanns.
Að þeim meðtöldum eru 5 eigendur að bílnum á undan mér.
Bíllinn bar númerið R 14201 til ársins 2003 þegar Bjarki eignast hann.
Spekkar um gripinn......
BMW 518i, E28
Framleiddur 09/87 samkvæmt BMW
Nýskráður 23.10.1987 á Íslandi
Ekinn 223.000 km
Steingrár (Delphin Metallic)
Beinskiptur
Skoðaður 08, næsta skoðun Júní 2008
Mótorinn er M10B18 og hann vinnur mjög vel.
Bjarki skipti um vél í þessum bíl sumarið 2004 eftir að stimpill gaf sig í gömlu.
Það var sett önnur M10B18 ofan í ekin aðeins 140.000 km þá, en það eru 13.000 km síðan.
14" álfelgur með glænýjum Cooper WMST-2 ónegldum vetrardekkjum.
Aukabúnaður:
Shadowline
Tvívirk manual topplúga
Samlæsingar
Rafmagn í rúðum að framan
Rafmagn í speglum
Geislaspilari
Það sem ég er búinn að gera síðan ég fékk hann síðasta haust:
Nýir bremsudiskar að framan
Nýir bremsuklossar að framan
Nýir bremsuborðar að aftan
Nýr neðri spindilliður v/m framan
Fyrri þráður minn um bílinn:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18540&start=0
Ég óska eftir tilboðum í bílinn.
Upplýsingar í síma 8440008 (Skúli), einkaskilaboðum eða í email srr at simnet.is
.JPG)