Alpina wrote:
bimmer wrote:
Þrusuflott að staða sem þeir BMW menn eru með þarna - maður þarf að
sníkja skoðunarferð hjá Oliver við tækifæri.
Spurning hvað það líður langur tími áður en svona rokkur verður kominn
ofan í E30??? :lol:
Það verður gaman að fylgjast með ,.allavega
Virkilega spennandi sérstaklega í ljósi þess að þessi mótor er líkastur S14 hvað þyngd og lengd varðar.
Hef reyndar heyrt að þessi auka kíló hafi minni áhrif en maður hefði haldið (sem þið eflaust vitið) en samt eitthvað sem heillar við að halda nákvæmlega sömu fram/aftur þyngdardreifingu

.